Lögreglumál Brúðargjöfum stolið úr ferðatösku Talsverðum verðmætum var stolið úr ferðatösku sem varð viðskila við eiganda sinn í flugi frá Manchester til Keflavíkur nýverið. Innlent 22.9.2019 08:01 Erlendur ferðamaður braut rúðu ber að ofan Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í mann erlendan ferðamann eftir að tilkynnt var um að maður væri að brjóta rúðu í húsi við Skúlagötu á fjórða tímanum í nótt. Innlent 22.9.2019 07:20 Lögðu hald á áfengi og fjármuni í vélhjólaklúbbi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í gærkvöld afskipti af samkvæmi á vegum vélhjólaklúbbs í húsi í Hafnarfirði. Lagt var hald á áfengi og fjármuni. Innlent 22.9.2019 07:14 Líkfundur við Vatnsfell Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú líkfund eftir að vegfarandi um Sprengisandsleið kom að látnum manni utan vegar skammt norðan við Vatnsfell um 11:30 í gærdag. Innlent 21.9.2019 12:23 Stöðvuðu ökumann og komu upp um umfangsmikla kannabisræktun Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði í gær ökumann fólksbifreiðar í því skyni að kanna ástand hans og ökuréttindi. Í kjölfarið fóru lögreglumennirnir á heimili mannsins þar sem umfangsmikil kannabisræktun átti sér stað. Innlent 20.9.2019 18:08 Í gæsluvarðhald og einangrun grunuð um kókaínsmygl Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að kona er grunuð er um að hafa flutt hingað til lands um 400 grömm af kókaíni og 0,49 grömm af amfetamíni sæti gæsluvarðhaldi til 24. september næstkomandi. Innlent 20.9.2019 14:11 Strákurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir nítján ára dreng. Innlent 20.9.2019 12:49 Stal áfengi í samkomuhúsi í Mosfellsbæ Rúða var brotin og leikur grunur á að áfengi hafi verið stolið. Innlent 20.9.2019 08:23 Stefna Landspítalanum vegna andláts barns Þau Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og Karl Olgeirsson hafa stefnt Landspítalanum til greiðslu miska- og skaðabóta vegna alvarlegra mistaka starfsfólks á fæðingardeild spítalans í ársbyrjun 2015. Innlent 19.9.2019 18:27 Veifuðu leikfangabyssu út um glugga og að öðrum bílum Atvikið átti sér stað á Miklubraut. Innlent 19.9.2019 07:15 Lögðu sig í sjö flutningabílum á Kringlumýrarbraut Vegfarendur sem áttu leið um Kringlumýrarbraut í hádeginu í dag ráku upp stór augu þegar á vegi þeirra urðu sjö, kyrrstæðir flutningabílar af stærri gerðinni. Innlent 18.9.2019 15:07 Maðurinn sem fróaði sér fyrir framan nemendur í Stakkahlíð látinn laus Búið er að taka skýrslu af manninum. Innlent 18.9.2019 10:29 Með stera í leikfangakössum Lögreglan á Suðurnesjum handtók nýverið erlenda konu sem stöðvuð var af tollvörðum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 18.9.2019 08:20 Geisla beint að flugvélum í aðflugi Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning frá flugstjórn um að bláum geisla hafi verið beint að tveimur farþegaþotum sem verið var að lenda í Keflavík. Innlent 18.9.2019 06:48 Börn með kannabisvökva fyrir rafrettur Lögreglunni á Suðurnesjum bárust í dag nokkrar flöskur af vökva sem talið er að sé kannabisvökvi fyrir rafrettur. Innlent 17.9.2019 22:28 Dugar ekki lengur að geyma hjólin í geymslu Lögreglufulltrúi segir að skoða þurfi hvort hjólin séu send úr landi. Innlent 16.9.2019 17:52 Í gæsluvarðhald grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum Maðurinn sem handtekinn var í gærkvöldi, grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. október. Innlent 17.9.2019 17:49 Lögreglan á Norðurlandi vestra skilar milljónum í ríkiskassann Á fyrstu átta mánuðum ársins námu álagðar sektir vegna umferðarlagabrota í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi vestra alls 322 milljónum króna. Innlent 17.9.2019 17:25 Gekk inn í kennslustofu í Stakkahlíð og byrjaði að fróa sér fyrir framan nemendur Lögregla handtók karlmann í Stakkahlíð, húsnæði menntavísindasviðs Háskóla Íslands, um hádegisbil í dag eftir að maðurinn gekk inn í kennslustofu og byrjaði að fróa sér fyrir framan nemendur. Innlent 17.9.2019 14:17 Konan ekki í lífshættu eftir fallið fram af svölunum Ekki er búið að ákveða hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir manni sem talinn er hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti í gærkvöldi. Innlent 17.9.2019 10:50 Ölvaður og tekinn í þriðja skipti frá því að hann var sviptur ævilangt Lögregla á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af ökumanni sem var ölvaður undir stýri. Innlent 17.9.2019 08:17 Konu hrint fram af svölum í Breiðholti Hún var flutt á sjúkrahús og er alvarlega slösuð en sá sem talinn er hafa hrint henni var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu. Innlent 17.9.2019 06:53 Pilturinn fundinn heill á húfi Pilturinn sem lögreglan lýsti eftir fyrr í kvöld er fundinn heill á húfi. Innlent 16.9.2019 21:31 Grunaður kortaþjófur handtekinn á leið til Amsterdam og settur í varðhald Rúmenskur maður sem handtekinn var fyrr í mánuðinum ásamt tveimur samlöndum sínum, grunaður um greiðslukortaþjófnað hér á landi í september í fyrra, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 8. október næstkomandi. Innlent 16.9.2019 19:17 Banaslys á Borgarfjarðarbraut Farþegi annarrar bifreiðarinnar sem lenti í hörðum árekstri á Borgarfjarðarbraut í gær er látinn. Innlent 16.9.2019 12:54 Feðgar komu lögreglu á spor reiðhjólaþjófs í Vesturbænum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann á fimmtudag í síðustu viku sem staðinn var að því að stela reiðhjóli í Vesturbæ Reykjavíkur. Innlent 16.9.2019 10:16 Ferðamaður tók fram úr lögreglubíl á fleygiferð Lögreglan á Suðurnesjum svipti í gær erlendan ökumann ökuréttindum til bráðabirgða. Það var gert eftir að hann mældist á 150 kílómetra hraða á Reykjanesbrautinni. Innlent 16.9.2019 09:44 Veist að manni með hnífi í Hafnarfirði Sá sem beitti hnífnum var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu og er málið í rannsókn. Innlent 16.9.2019 06:59 Telur vera hægt að gera Ísland að mansalsfríu landi Varaformaður samhæfingarhóps stjórnvalda um mansalsmál segir að hér á landi séu allir innviðir til staðar svo að Ísland geti orðið að mansalsfríu landi. Innlent 15.9.2019 13:42 Alvarlegt umferðarslys varð á Borgarfjarðarbraut Í samtali við Vísi staðfesti Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, að um mjög harðan árekstur hafi verið að ræða þar sem tveir bílar keyrðu beint framan á hvorn annan. Innlent 15.9.2019 12:59 « ‹ 213 214 215 216 217 218 219 220 221 … 279 ›
Brúðargjöfum stolið úr ferðatösku Talsverðum verðmætum var stolið úr ferðatösku sem varð viðskila við eiganda sinn í flugi frá Manchester til Keflavíkur nýverið. Innlent 22.9.2019 08:01
Erlendur ferðamaður braut rúðu ber að ofan Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í mann erlendan ferðamann eftir að tilkynnt var um að maður væri að brjóta rúðu í húsi við Skúlagötu á fjórða tímanum í nótt. Innlent 22.9.2019 07:20
Lögðu hald á áfengi og fjármuni í vélhjólaklúbbi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í gærkvöld afskipti af samkvæmi á vegum vélhjólaklúbbs í húsi í Hafnarfirði. Lagt var hald á áfengi og fjármuni. Innlent 22.9.2019 07:14
Líkfundur við Vatnsfell Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú líkfund eftir að vegfarandi um Sprengisandsleið kom að látnum manni utan vegar skammt norðan við Vatnsfell um 11:30 í gærdag. Innlent 21.9.2019 12:23
Stöðvuðu ökumann og komu upp um umfangsmikla kannabisræktun Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði í gær ökumann fólksbifreiðar í því skyni að kanna ástand hans og ökuréttindi. Í kjölfarið fóru lögreglumennirnir á heimili mannsins þar sem umfangsmikil kannabisræktun átti sér stað. Innlent 20.9.2019 18:08
Í gæsluvarðhald og einangrun grunuð um kókaínsmygl Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að kona er grunuð er um að hafa flutt hingað til lands um 400 grömm af kókaíni og 0,49 grömm af amfetamíni sæti gæsluvarðhaldi til 24. september næstkomandi. Innlent 20.9.2019 14:11
Strákurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir nítján ára dreng. Innlent 20.9.2019 12:49
Stal áfengi í samkomuhúsi í Mosfellsbæ Rúða var brotin og leikur grunur á að áfengi hafi verið stolið. Innlent 20.9.2019 08:23
Stefna Landspítalanum vegna andláts barns Þau Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og Karl Olgeirsson hafa stefnt Landspítalanum til greiðslu miska- og skaðabóta vegna alvarlegra mistaka starfsfólks á fæðingardeild spítalans í ársbyrjun 2015. Innlent 19.9.2019 18:27
Veifuðu leikfangabyssu út um glugga og að öðrum bílum Atvikið átti sér stað á Miklubraut. Innlent 19.9.2019 07:15
Lögðu sig í sjö flutningabílum á Kringlumýrarbraut Vegfarendur sem áttu leið um Kringlumýrarbraut í hádeginu í dag ráku upp stór augu þegar á vegi þeirra urðu sjö, kyrrstæðir flutningabílar af stærri gerðinni. Innlent 18.9.2019 15:07
Maðurinn sem fróaði sér fyrir framan nemendur í Stakkahlíð látinn laus Búið er að taka skýrslu af manninum. Innlent 18.9.2019 10:29
Með stera í leikfangakössum Lögreglan á Suðurnesjum handtók nýverið erlenda konu sem stöðvuð var af tollvörðum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 18.9.2019 08:20
Geisla beint að flugvélum í aðflugi Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning frá flugstjórn um að bláum geisla hafi verið beint að tveimur farþegaþotum sem verið var að lenda í Keflavík. Innlent 18.9.2019 06:48
Börn með kannabisvökva fyrir rafrettur Lögreglunni á Suðurnesjum bárust í dag nokkrar flöskur af vökva sem talið er að sé kannabisvökvi fyrir rafrettur. Innlent 17.9.2019 22:28
Dugar ekki lengur að geyma hjólin í geymslu Lögreglufulltrúi segir að skoða þurfi hvort hjólin séu send úr landi. Innlent 16.9.2019 17:52
Í gæsluvarðhald grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum Maðurinn sem handtekinn var í gærkvöldi, grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. október. Innlent 17.9.2019 17:49
Lögreglan á Norðurlandi vestra skilar milljónum í ríkiskassann Á fyrstu átta mánuðum ársins námu álagðar sektir vegna umferðarlagabrota í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi vestra alls 322 milljónum króna. Innlent 17.9.2019 17:25
Gekk inn í kennslustofu í Stakkahlíð og byrjaði að fróa sér fyrir framan nemendur Lögregla handtók karlmann í Stakkahlíð, húsnæði menntavísindasviðs Háskóla Íslands, um hádegisbil í dag eftir að maðurinn gekk inn í kennslustofu og byrjaði að fróa sér fyrir framan nemendur. Innlent 17.9.2019 14:17
Konan ekki í lífshættu eftir fallið fram af svölunum Ekki er búið að ákveða hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir manni sem talinn er hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti í gærkvöldi. Innlent 17.9.2019 10:50
Ölvaður og tekinn í þriðja skipti frá því að hann var sviptur ævilangt Lögregla á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af ökumanni sem var ölvaður undir stýri. Innlent 17.9.2019 08:17
Konu hrint fram af svölum í Breiðholti Hún var flutt á sjúkrahús og er alvarlega slösuð en sá sem talinn er hafa hrint henni var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu. Innlent 17.9.2019 06:53
Pilturinn fundinn heill á húfi Pilturinn sem lögreglan lýsti eftir fyrr í kvöld er fundinn heill á húfi. Innlent 16.9.2019 21:31
Grunaður kortaþjófur handtekinn á leið til Amsterdam og settur í varðhald Rúmenskur maður sem handtekinn var fyrr í mánuðinum ásamt tveimur samlöndum sínum, grunaður um greiðslukortaþjófnað hér á landi í september í fyrra, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 8. október næstkomandi. Innlent 16.9.2019 19:17
Banaslys á Borgarfjarðarbraut Farþegi annarrar bifreiðarinnar sem lenti í hörðum árekstri á Borgarfjarðarbraut í gær er látinn. Innlent 16.9.2019 12:54
Feðgar komu lögreglu á spor reiðhjólaþjófs í Vesturbænum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann á fimmtudag í síðustu viku sem staðinn var að því að stela reiðhjóli í Vesturbæ Reykjavíkur. Innlent 16.9.2019 10:16
Ferðamaður tók fram úr lögreglubíl á fleygiferð Lögreglan á Suðurnesjum svipti í gær erlendan ökumann ökuréttindum til bráðabirgða. Það var gert eftir að hann mældist á 150 kílómetra hraða á Reykjanesbrautinni. Innlent 16.9.2019 09:44
Veist að manni með hnífi í Hafnarfirði Sá sem beitti hnífnum var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu og er málið í rannsókn. Innlent 16.9.2019 06:59
Telur vera hægt að gera Ísland að mansalsfríu landi Varaformaður samhæfingarhóps stjórnvalda um mansalsmál segir að hér á landi séu allir innviðir til staðar svo að Ísland geti orðið að mansalsfríu landi. Innlent 15.9.2019 13:42
Alvarlegt umferðarslys varð á Borgarfjarðarbraut Í samtali við Vísi staðfesti Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, að um mjög harðan árekstur hafi verið að ræða þar sem tveir bílar keyrðu beint framan á hvorn annan. Innlent 15.9.2019 12:59