Lögreglumál Nokkur átján ára ungmenni með fíkniefnavanda á götunni Tæplega tíu börn, sem hafa átt við verulegan hegðunar- og fíkniefnavanda að etja, hafa á síðustu mánuðuðum fallið utan við barnaverndarkerfið eftir að hafa náð 18 ára aldri og flest eru þau nú með öllu eftirlitslaus á götunni án þess að stuðningsfólk geti nokkuð aðhafst. Lögregluvarðstjóri segir mjög erfitt að horfa á eftir hinum svonefndu ,,týndu börnum" og geta ekkert að gert. Innlent 8.7.2019 19:00 Höfðu afskipti af manni vopnuðum eggvopni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti um hádegisbilið í dag að afskipti af vopnuðum manni í austurborginni. Innlent 8.7.2019 18:43 Draugfullur Laugdælingur sparkaði í lögregluþjón Lögreglan gerði fjórum að verja nóttinni í fangaklefa á Hverfisgötu Innlent 8.7.2019 06:15 Hjól þurfa að vera læst Reiðhjól sem er stolið utandyra þarf að hafa verið læst til að bætur fáist frá tryggingafélögum. Innlent 8.7.2019 05:48 Miklu stolið úr Bauhaus Grunur leikur á að miklu af vörum hafi verið stolið úr byggingavöruversluninni Bauhaus í Grafarholti Innlent 8.7.2019 02:00 Grunaður um ölvun á hjóli 86 mál komu upp hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá 17:00- 05:00 í nótt. Innlent 7.7.2019 07:36 Handtekin fyrir að sparka í lögreglu við skyldustörf Alls voru tíu vistaðir í fangageymslu á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í nótt. Innlent 6.7.2019 08:55 Tveir sluppu ómeiddir úr bílveltu við Ísafjörð Bíllinn brann til kaldra kola en þeir sem voru í honum komust sjálfir út eftir veltuna. Innlent 5.7.2019 17:57 Talin hafa sent átta burðardýr til landsins með kókaín í nærbuxunum Rússneskt par hefur verið ákært fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að hafa fengið átta einstaklinga til að flytja inn tvö og hálft kíló af kókaíni innanklæða í nærbuxum þeirra. Innlent 5.7.2019 15:51 Búið að opna Suðurlandsveg fyrir umferð Fólksbifreið og rúta lentu saman. Innlent 5.7.2019 11:16 Lögreglan leitar þessa manns Þau sem þekkja deili á manninum eru beðin um að hafa samband við lögreglu. Innlent 5.7.2019 09:59 Réðst á leigubílstjóra og skallaði hann í andlitið Lögreglan hafði einnig afskipti af manni sem grunaður var um þjófnað, en vildi sá ekki segja nein deili á sér og var því vistaður í fangageymslu. Innlent 5.7.2019 06:35 Grunur um skipulagðan hjólaþjófnað Undanfarna mánuði hefur reiðhjólaþjófnaður færst í vöxt og grunur leikur á að um skipulagða glæpastarfsemi sé að ræða. Klippt er á lása og brotist inn í reiðhjólageymslur til að stela hjólunum. Innlent 5.7.2019 02:00 Lögreglan myndaði brot 176 ökumanna á tveimur klukkustundum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur á tveimur dögum myndað brot 176 ökumanna sem óku of hratt um Hringbraut vestan við læk. Innlent 4.7.2019 17:23 Kona grunuð um stórfelldan innflutning á oxycontin fær ekki að fara úr landi Landsréttur hefur úrskurðað konu, sem handtekin var á Keflavíkurflugvelli í apríl síðastliðnum með um 7000 oxycontin-töflur í fórum sínum, í farbann til 26. júlí næstkomandi, eða þar til dómur gengur í máli hennar. Innlent 4.7.2019 13:43 Endurheimtu dýrmæta muni úr glæsivillu í Akrahverfinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu réðst í húsleit í glæsilegt einbýlishús í Akrahverfinu í Garðabæ í gærkvöldi. Innlent 4.7.2019 12:02 Handtóku tvo eftir skothvelli í Breiðholti Tveir menn voru handteknir í Breiðholti á mánudag og hald lagt á skotvopn og lítilræði af fíkniefnum. Innlent 2.7.2019 20:48 Telja vændiskonur hér á landi gerðar út af aðilum frá Austur-Evrópu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur það sem af er ári yfirheyrt 48 meinta vændiskaupendur. Allt árið í fyrra voru þeir aðeins níu talsins. Grunur leikur á að um mansal sé að ræða í einhverjum tilfellum. Innlent 2.7.2019 18:44 Rannsókn lokið á andláti ungrar konu Héraðssaksóknari hefur lokið rannsókn sinni á tilurð þess að ung kona lést í apríl síðastliðnum í kjölfar afskipta lögreglu. Innlent 2.7.2019 11:45 Löggan á Suðurnesjum aldrei stoppað jafn ölvaðan mann Hann var búinn að fá sér í allar tærnar ökumaðurinn sem lögreglumenn á Suðurnesjum þurftu að hafa afskipti af í umdæminu í hádeginu í gær. Innlent 2.7.2019 11:13 Handteknir grunaðir um að stela reiðhjólum Lögreglan handtók í gærkvöldi þrjá menn í hverfi 105 í Reykjavík sem grunaðir eru um að stela reiðhjólum. Innlent 2.7.2019 07:03 Fjarlægðu tölvubúnað af heimili dæmds barnaníðings á Akureyri Lögreglan á Akureyri réðst í húsleit á Akureyri þann 13. júní síðastliðinn á heimili karlmanns á fimmtugsaldri sem hlaut árið 2013 átján mánaða dóm fyrir að brjóta á tólf ára stúlku. Innlent 1.7.2019 10:18 Handtekinn við Glæsibæ fyrir líkamsárás Maðurinn var vopnaður barefli. Innlent 30.6.2019 18:38 Hélt vöku fyrir nágrönnum og reyndi að ráðast á lögreglu Frá klukkan 19 til 05:30 í nótt komu 76 mál á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 30.6.2019 06:56 Starfsmaður óskaði eftir aðstoð vegna kynferðislegrar áreitni Starfsmaður verslunar í miðbæ Reykjavíkur fann sig knúinn til að óska eftir aðstoð lögreglu vegna manns í versluninni sem hafði í frammi kynferðislega áreitni. Þegar lögregla mætti í umrædda verslun var maðurinn farinn. Innlent 29.6.2019 15:00 Sjö í fangageymslum eftir erilsama nótt Mikið mæddi á Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt því alls komu áttatíu mál inn á borð til hennar frá klukkan sjö í gærkvöldi til hálf sex í morgun. Innlent 29.6.2019 08:10 Búið að opna fyrir umferð á Suðurlandsvegi Suðurlandsvegi var lokað eftir alvarlegt umferðarslys rétt vestan við Hvolsvöll á sjötta tímanum í dag Innlent 28.6.2019 21:17 Lögreglan harmar tafir á rannsókn: Hafa þurft að leita út fyrir landsteinana eftir sérfræðiþekkingu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu harmar þann drátt sem hefur orðið á rannsókn í máli Nóa Hrafns Karlssonar, drengs sem lést vegna læknamistaka. Innlent 28.6.2019 20:37 Fjölskylda greiddi 1,3 milljónir fyrir íbúð sem reyndist ekki vera til staðar Vitað er um þrjár fjölskyldur sem finnast þær sviknar. Ein þeirra hefur lagt fram kæru í málinu og önnur íhugar að leita réttar síns. Innlent 28.6.2019 18:22 Tveir alvarlega slasaðir við Hvolsvöll Tveir eru taldir alvarlega slasaðir og sá þriðji minna slasaður, eftir að tveim bílar lentu saman rétt vestan við Hvolsvöll nú á sjötta tímanum. Innlent 28.6.2019 17:57 « ‹ 223 224 225 226 227 228 229 230 231 … 279 ›
Nokkur átján ára ungmenni með fíkniefnavanda á götunni Tæplega tíu börn, sem hafa átt við verulegan hegðunar- og fíkniefnavanda að etja, hafa á síðustu mánuðuðum fallið utan við barnaverndarkerfið eftir að hafa náð 18 ára aldri og flest eru þau nú með öllu eftirlitslaus á götunni án þess að stuðningsfólk geti nokkuð aðhafst. Lögregluvarðstjóri segir mjög erfitt að horfa á eftir hinum svonefndu ,,týndu börnum" og geta ekkert að gert. Innlent 8.7.2019 19:00
Höfðu afskipti af manni vopnuðum eggvopni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti um hádegisbilið í dag að afskipti af vopnuðum manni í austurborginni. Innlent 8.7.2019 18:43
Draugfullur Laugdælingur sparkaði í lögregluþjón Lögreglan gerði fjórum að verja nóttinni í fangaklefa á Hverfisgötu Innlent 8.7.2019 06:15
Hjól þurfa að vera læst Reiðhjól sem er stolið utandyra þarf að hafa verið læst til að bætur fáist frá tryggingafélögum. Innlent 8.7.2019 05:48
Miklu stolið úr Bauhaus Grunur leikur á að miklu af vörum hafi verið stolið úr byggingavöruversluninni Bauhaus í Grafarholti Innlent 8.7.2019 02:00
Grunaður um ölvun á hjóli 86 mál komu upp hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá 17:00- 05:00 í nótt. Innlent 7.7.2019 07:36
Handtekin fyrir að sparka í lögreglu við skyldustörf Alls voru tíu vistaðir í fangageymslu á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í nótt. Innlent 6.7.2019 08:55
Tveir sluppu ómeiddir úr bílveltu við Ísafjörð Bíllinn brann til kaldra kola en þeir sem voru í honum komust sjálfir út eftir veltuna. Innlent 5.7.2019 17:57
Talin hafa sent átta burðardýr til landsins með kókaín í nærbuxunum Rússneskt par hefur verið ákært fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að hafa fengið átta einstaklinga til að flytja inn tvö og hálft kíló af kókaíni innanklæða í nærbuxum þeirra. Innlent 5.7.2019 15:51
Lögreglan leitar þessa manns Þau sem þekkja deili á manninum eru beðin um að hafa samband við lögreglu. Innlent 5.7.2019 09:59
Réðst á leigubílstjóra og skallaði hann í andlitið Lögreglan hafði einnig afskipti af manni sem grunaður var um þjófnað, en vildi sá ekki segja nein deili á sér og var því vistaður í fangageymslu. Innlent 5.7.2019 06:35
Grunur um skipulagðan hjólaþjófnað Undanfarna mánuði hefur reiðhjólaþjófnaður færst í vöxt og grunur leikur á að um skipulagða glæpastarfsemi sé að ræða. Klippt er á lása og brotist inn í reiðhjólageymslur til að stela hjólunum. Innlent 5.7.2019 02:00
Lögreglan myndaði brot 176 ökumanna á tveimur klukkustundum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur á tveimur dögum myndað brot 176 ökumanna sem óku of hratt um Hringbraut vestan við læk. Innlent 4.7.2019 17:23
Kona grunuð um stórfelldan innflutning á oxycontin fær ekki að fara úr landi Landsréttur hefur úrskurðað konu, sem handtekin var á Keflavíkurflugvelli í apríl síðastliðnum með um 7000 oxycontin-töflur í fórum sínum, í farbann til 26. júlí næstkomandi, eða þar til dómur gengur í máli hennar. Innlent 4.7.2019 13:43
Endurheimtu dýrmæta muni úr glæsivillu í Akrahverfinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu réðst í húsleit í glæsilegt einbýlishús í Akrahverfinu í Garðabæ í gærkvöldi. Innlent 4.7.2019 12:02
Handtóku tvo eftir skothvelli í Breiðholti Tveir menn voru handteknir í Breiðholti á mánudag og hald lagt á skotvopn og lítilræði af fíkniefnum. Innlent 2.7.2019 20:48
Telja vændiskonur hér á landi gerðar út af aðilum frá Austur-Evrópu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur það sem af er ári yfirheyrt 48 meinta vændiskaupendur. Allt árið í fyrra voru þeir aðeins níu talsins. Grunur leikur á að um mansal sé að ræða í einhverjum tilfellum. Innlent 2.7.2019 18:44
Rannsókn lokið á andláti ungrar konu Héraðssaksóknari hefur lokið rannsókn sinni á tilurð þess að ung kona lést í apríl síðastliðnum í kjölfar afskipta lögreglu. Innlent 2.7.2019 11:45
Löggan á Suðurnesjum aldrei stoppað jafn ölvaðan mann Hann var búinn að fá sér í allar tærnar ökumaðurinn sem lögreglumenn á Suðurnesjum þurftu að hafa afskipti af í umdæminu í hádeginu í gær. Innlent 2.7.2019 11:13
Handteknir grunaðir um að stela reiðhjólum Lögreglan handtók í gærkvöldi þrjá menn í hverfi 105 í Reykjavík sem grunaðir eru um að stela reiðhjólum. Innlent 2.7.2019 07:03
Fjarlægðu tölvubúnað af heimili dæmds barnaníðings á Akureyri Lögreglan á Akureyri réðst í húsleit á Akureyri þann 13. júní síðastliðinn á heimili karlmanns á fimmtugsaldri sem hlaut árið 2013 átján mánaða dóm fyrir að brjóta á tólf ára stúlku. Innlent 1.7.2019 10:18
Hélt vöku fyrir nágrönnum og reyndi að ráðast á lögreglu Frá klukkan 19 til 05:30 í nótt komu 76 mál á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 30.6.2019 06:56
Starfsmaður óskaði eftir aðstoð vegna kynferðislegrar áreitni Starfsmaður verslunar í miðbæ Reykjavíkur fann sig knúinn til að óska eftir aðstoð lögreglu vegna manns í versluninni sem hafði í frammi kynferðislega áreitni. Þegar lögregla mætti í umrædda verslun var maðurinn farinn. Innlent 29.6.2019 15:00
Sjö í fangageymslum eftir erilsama nótt Mikið mæddi á Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt því alls komu áttatíu mál inn á borð til hennar frá klukkan sjö í gærkvöldi til hálf sex í morgun. Innlent 29.6.2019 08:10
Búið að opna fyrir umferð á Suðurlandsvegi Suðurlandsvegi var lokað eftir alvarlegt umferðarslys rétt vestan við Hvolsvöll á sjötta tímanum í dag Innlent 28.6.2019 21:17
Lögreglan harmar tafir á rannsókn: Hafa þurft að leita út fyrir landsteinana eftir sérfræðiþekkingu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu harmar þann drátt sem hefur orðið á rannsókn í máli Nóa Hrafns Karlssonar, drengs sem lést vegna læknamistaka. Innlent 28.6.2019 20:37
Fjölskylda greiddi 1,3 milljónir fyrir íbúð sem reyndist ekki vera til staðar Vitað er um þrjár fjölskyldur sem finnast þær sviknar. Ein þeirra hefur lagt fram kæru í málinu og önnur íhugar að leita réttar síns. Innlent 28.6.2019 18:22
Tveir alvarlega slasaðir við Hvolsvöll Tveir eru taldir alvarlega slasaðir og sá þriðji minna slasaður, eftir að tveim bílar lentu saman rétt vestan við Hvolsvöll nú á sjötta tímanum. Innlent 28.6.2019 17:57
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent