Lögreglumál Ákærður fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna þann 14. desember síðastliðinn. Innlent 22.2.2019 14:28 Skoða fjölda nýrra ábendinga í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Þá er búist við góðri þátttöku í stórri sjálfboðaliðaleit að Jóni Þresti í Dyflinni á morgun. Innlent 22.2.2019 11:25 Stúlka flutt á bráðamóttöku eftir að hafa verið byrlað ólyfjan Tæplega þrjátíu mál voru til skoðunar hjá lögreglunni í gærkvöldi og nótt. Innlent 22.2.2019 07:40 Sleppt úr haldi eftir tvær árásir á ungar konur Búið er að yfirheyra manninn sem grunaður er um að hafa ráðist á tvær ungar konur um hádegisbil í gær. Innlent 21.2.2019 15:11 Reyndu að tæla barn upp í bíl Tilkynning um málið barst klukkan ellefu. Innlent 21.2.2019 13:59 Óska eftir vitnum að líkamsárás við gatnamót Vegmúla og Suðurlandsbrautar Karlmaður veittist að ungri konu á mótum Vegmúla og Suðurlandsbrautar í Reykjavík í dag. Lögreglan óskar eftir vitnum. Innlent 20.2.2019 18:59 Vitni lýsir hrottalegri árás á unga konu við Háaleitisbraut Karlmaður sem handtekinn var fyrir líkamsárás við gatnamót Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar um hádegisbil í dag verður yfirheyrður á morgun. Innlent 20.2.2019 15:52 Tvö ungabörn slösuðust í gær Bæði börnin voru flutt með sjúkrabifreiðum á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Innlent 20.2.2019 14:49 Handtekinn við Háaleitisbraut eftir árás á unga konu Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn við Háaleitisbraut í hádeginu í dag, grunaður um að hafa sparkað í bíl og svo í kjölfarið ráðist á ökumanninn, unga konu. Innlent 20.2.2019 14:44 Rannsaka fjárdrátt á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar meintan fjárdrátt starfsmanns velferðarsviðs Ísafjarðarbæjar. Talið er að starfsmaðurinn hafi dregið sér nokkrar milljónir af reikningum skjólstæðinga bæjarins. Innlent 20.2.2019 03:03 Fjölskylda Jóns Þrastar gagnrýnin á lítil afskipti yfirvalda í málinu: "Hann er kletturinn í fjölskyldunni“ Systir og mágkona Jóns Þrastar Jónssonar, sem hvarf í Dyflinni fyrir tíu dögum, eru gagnrýnar á lítil afskipti íslenskra yfirvalda í málinu. Fjölskyldan hafi þurft að sækja alla aðstoð sjálf. Þær segja málið algjöra ráðgátu, Jón sé mikill fjölskyldumaður sem hafi ekki verið í neinu rugli. Innlent 19.2.2019 18:16 Erfitt fyrir brotaþola að leita til lögreglu og ákæruvalds Aðeins lítill hluti brota sem eiga sér stað með stafrænu kynferðisofbeldi rata inn á borð lögreglu og ákæruvalds. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir þolendur veigra sér við að leita til lögreglu svo myndefnið fái ekki frekari dreifingu og skoðun. Innlent 19.2.2019 13:02 Undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjöldi ökumanna komst í kast við lögin í gærkvöldi og nótt. Innlent 19.2.2019 06:43 Gætu hafa stofnað öryggi farþega í hættu með mælasvindlinu Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir að það sé grafalvarlegt mál að eiga við kílómetramæli bíls. Það sé ekki aðeins fjárhagslegt tjón sem gæti hlotist af svindli Procar heldur snerti málið einnig öryggi farþega. Innlent 18.2.2019 19:39 „Brotaþolar í svona málum eru líka fullorðið fólk“ Ísland er ekki samanburðarhæft þegar kemur að löggjöf og vernd gegn starfrænu kynferðisofbeldi segir lögfræðingur og doktorsnemi. Rannsókn hennar sýnir að ákall sé innan úr kerfinu að taka málaflokkinn föstum tökum, bæta verkferla og endurskoða meðal annars ákvæði hegningarlaga um friðhelgi einkalífsins. Innlent 18.2.2019 18:28 Leysigeisla beint að flugvél sem var að lenda á Reykjavíkurflugvelli Lögreglu barst í gærkvöldi tilkynning þess efnis að einhver væri að beina grænum leysigeisla að flugvél sem var að lenda á Reykjavíkurflugvelli. Innlent 18.2.2019 07:09 Eiga fund með lögreglu í dag Enn hefur ekkert spurst til Jóns Þrastar Jónssonar, sem hvarf í Dyflinni um síðustu helgi. Innlent 18.2.2019 03:00 Lögreglan óskar eftir vitnum að umferðaróhappi á Akranesvegi Óhappið átti sér stað síðdegis á föstudag. Innlent 17.2.2019 18:43 Röktu slóð vopnaðs ræningja í nýföllnum snjó á Akureyri Ógnaði tveimur starfsmönnum kjörbúðar. Innlent 17.2.2019 13:48 Ók ölvaður undir stýri á kyrrstæðar bifreiðar Um áttatíu mál skráð hjá lögreglu í nótt. Innlent 17.2.2019 07:17 Þjófur reyndi að borða flugmiðann sinn Hann hafði meðal annars stolið miklu af dýrum ilmvötnum, lýsistöflum, Hvannarótarbrennivíni og vodka, Samsungsíma og vídeotökuvél úr fríhöfninni, samtals að andvirði á fjórða hundrað þúsund króna. Innlent 16.2.2019 10:30 Grunuð um að ráðast á gesti og starfsfólk Neitaði að gefa upp nafn og kennitölu. Innlent 16.2.2019 06:54 Þrír handteknir eftir umferðaróhapp í Kópavogi Miklar umferðartafir urðu í Kópavogi vegna óhappanna. Innlent 15.2.2019 21:52 Ökumaður með sex tegundir efna í blóðinu og golfkylfu og hníf í bílnum Ók að auki á 107 km hraða þar sem hámarkshraði er 70 km á klukkustund , þegar hann var stöðvaður. Innlent 15.2.2019 14:17 Engin afsökun fyrir lögreglumanninn að hann var mjög ölvaður Lögreglumaður á Sauðárkróki var dæmdur í 50 daga skilorðsbundið fangelsi í Færeyjum í vikunni. Innlent 15.2.2019 11:39 Lögregla verst allra fregna Lögreglan á Írlandi verst allra fregna af leitinni að Jóni Þresti Jónssyni sem hvarf í Dyflinni síðastliðinn laugardag og vildi ekki svara spurningum blaðamanns um málið þegar eftir því var leitað. Innlent 15.2.2019 03:05 Hvorugur með ökuréttindi og hlupu af vettvangi undan lögreglu Lögreglan stöðvaði bíl í Breiðholti í nótt þar sem um borð voru tveir drengir sautján og sextán ára. Innlent 15.2.2019 07:12 Miklar annir hjá lögreglu það sem af er kvöldi Fimmtíu og fimm mál voru komin á borð lögreglu klukkan 23:00 í kvöld. Innlent 14.2.2019 23:27 Fjórir slasaðir færðir með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi Klukkan hálfníu lenti þyrla Landhelgisgæslunnar við Landspítalann í Fossvogi með fjóra slasaða úr umferðarslysinu austan við Vík í Mýrdal. Innlent 14.2.2019 21:18 Vopnað rán í Breiðholti: „Ég var bara að koma úr Krónunni með mjólkina mína“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag konu í Breiðholti eftir að hún framdi vopnað rán. Innlent 14.2.2019 19:58 « ‹ 237 238 239 240 241 242 243 244 245 … 278 ›
Ákærður fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna þann 14. desember síðastliðinn. Innlent 22.2.2019 14:28
Skoða fjölda nýrra ábendinga í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Þá er búist við góðri þátttöku í stórri sjálfboðaliðaleit að Jóni Þresti í Dyflinni á morgun. Innlent 22.2.2019 11:25
Stúlka flutt á bráðamóttöku eftir að hafa verið byrlað ólyfjan Tæplega þrjátíu mál voru til skoðunar hjá lögreglunni í gærkvöldi og nótt. Innlent 22.2.2019 07:40
Sleppt úr haldi eftir tvær árásir á ungar konur Búið er að yfirheyra manninn sem grunaður er um að hafa ráðist á tvær ungar konur um hádegisbil í gær. Innlent 21.2.2019 15:11
Óska eftir vitnum að líkamsárás við gatnamót Vegmúla og Suðurlandsbrautar Karlmaður veittist að ungri konu á mótum Vegmúla og Suðurlandsbrautar í Reykjavík í dag. Lögreglan óskar eftir vitnum. Innlent 20.2.2019 18:59
Vitni lýsir hrottalegri árás á unga konu við Háaleitisbraut Karlmaður sem handtekinn var fyrir líkamsárás við gatnamót Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar um hádegisbil í dag verður yfirheyrður á morgun. Innlent 20.2.2019 15:52
Tvö ungabörn slösuðust í gær Bæði börnin voru flutt með sjúkrabifreiðum á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Innlent 20.2.2019 14:49
Handtekinn við Háaleitisbraut eftir árás á unga konu Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn við Háaleitisbraut í hádeginu í dag, grunaður um að hafa sparkað í bíl og svo í kjölfarið ráðist á ökumanninn, unga konu. Innlent 20.2.2019 14:44
Rannsaka fjárdrátt á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar meintan fjárdrátt starfsmanns velferðarsviðs Ísafjarðarbæjar. Talið er að starfsmaðurinn hafi dregið sér nokkrar milljónir af reikningum skjólstæðinga bæjarins. Innlent 20.2.2019 03:03
Fjölskylda Jóns Þrastar gagnrýnin á lítil afskipti yfirvalda í málinu: "Hann er kletturinn í fjölskyldunni“ Systir og mágkona Jóns Þrastar Jónssonar, sem hvarf í Dyflinni fyrir tíu dögum, eru gagnrýnar á lítil afskipti íslenskra yfirvalda í málinu. Fjölskyldan hafi þurft að sækja alla aðstoð sjálf. Þær segja málið algjöra ráðgátu, Jón sé mikill fjölskyldumaður sem hafi ekki verið í neinu rugli. Innlent 19.2.2019 18:16
Erfitt fyrir brotaþola að leita til lögreglu og ákæruvalds Aðeins lítill hluti brota sem eiga sér stað með stafrænu kynferðisofbeldi rata inn á borð lögreglu og ákæruvalds. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir þolendur veigra sér við að leita til lögreglu svo myndefnið fái ekki frekari dreifingu og skoðun. Innlent 19.2.2019 13:02
Undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjöldi ökumanna komst í kast við lögin í gærkvöldi og nótt. Innlent 19.2.2019 06:43
Gætu hafa stofnað öryggi farþega í hættu með mælasvindlinu Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir að það sé grafalvarlegt mál að eiga við kílómetramæli bíls. Það sé ekki aðeins fjárhagslegt tjón sem gæti hlotist af svindli Procar heldur snerti málið einnig öryggi farþega. Innlent 18.2.2019 19:39
„Brotaþolar í svona málum eru líka fullorðið fólk“ Ísland er ekki samanburðarhæft þegar kemur að löggjöf og vernd gegn starfrænu kynferðisofbeldi segir lögfræðingur og doktorsnemi. Rannsókn hennar sýnir að ákall sé innan úr kerfinu að taka málaflokkinn föstum tökum, bæta verkferla og endurskoða meðal annars ákvæði hegningarlaga um friðhelgi einkalífsins. Innlent 18.2.2019 18:28
Leysigeisla beint að flugvél sem var að lenda á Reykjavíkurflugvelli Lögreglu barst í gærkvöldi tilkynning þess efnis að einhver væri að beina grænum leysigeisla að flugvél sem var að lenda á Reykjavíkurflugvelli. Innlent 18.2.2019 07:09
Eiga fund með lögreglu í dag Enn hefur ekkert spurst til Jóns Þrastar Jónssonar, sem hvarf í Dyflinni um síðustu helgi. Innlent 18.2.2019 03:00
Lögreglan óskar eftir vitnum að umferðaróhappi á Akranesvegi Óhappið átti sér stað síðdegis á föstudag. Innlent 17.2.2019 18:43
Röktu slóð vopnaðs ræningja í nýföllnum snjó á Akureyri Ógnaði tveimur starfsmönnum kjörbúðar. Innlent 17.2.2019 13:48
Ók ölvaður undir stýri á kyrrstæðar bifreiðar Um áttatíu mál skráð hjá lögreglu í nótt. Innlent 17.2.2019 07:17
Þjófur reyndi að borða flugmiðann sinn Hann hafði meðal annars stolið miklu af dýrum ilmvötnum, lýsistöflum, Hvannarótarbrennivíni og vodka, Samsungsíma og vídeotökuvél úr fríhöfninni, samtals að andvirði á fjórða hundrað þúsund króna. Innlent 16.2.2019 10:30
Grunuð um að ráðast á gesti og starfsfólk Neitaði að gefa upp nafn og kennitölu. Innlent 16.2.2019 06:54
Þrír handteknir eftir umferðaróhapp í Kópavogi Miklar umferðartafir urðu í Kópavogi vegna óhappanna. Innlent 15.2.2019 21:52
Ökumaður með sex tegundir efna í blóðinu og golfkylfu og hníf í bílnum Ók að auki á 107 km hraða þar sem hámarkshraði er 70 km á klukkustund , þegar hann var stöðvaður. Innlent 15.2.2019 14:17
Engin afsökun fyrir lögreglumanninn að hann var mjög ölvaður Lögreglumaður á Sauðárkróki var dæmdur í 50 daga skilorðsbundið fangelsi í Færeyjum í vikunni. Innlent 15.2.2019 11:39
Lögregla verst allra fregna Lögreglan á Írlandi verst allra fregna af leitinni að Jóni Þresti Jónssyni sem hvarf í Dyflinni síðastliðinn laugardag og vildi ekki svara spurningum blaðamanns um málið þegar eftir því var leitað. Innlent 15.2.2019 03:05
Hvorugur með ökuréttindi og hlupu af vettvangi undan lögreglu Lögreglan stöðvaði bíl í Breiðholti í nótt þar sem um borð voru tveir drengir sautján og sextán ára. Innlent 15.2.2019 07:12
Miklar annir hjá lögreglu það sem af er kvöldi Fimmtíu og fimm mál voru komin á borð lögreglu klukkan 23:00 í kvöld. Innlent 14.2.2019 23:27
Fjórir slasaðir færðir með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi Klukkan hálfníu lenti þyrla Landhelgisgæslunnar við Landspítalann í Fossvogi með fjóra slasaða úr umferðarslysinu austan við Vík í Mýrdal. Innlent 14.2.2019 21:18
Vopnað rán í Breiðholti: „Ég var bara að koma úr Krónunni með mjólkina mína“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag konu í Breiðholti eftir að hún framdi vopnað rán. Innlent 14.2.2019 19:58