Tíska og hönnun Klæðalítil bikiní úr tísku Nú geta konur alls staðar fagnað því bikiní eru úti í sumar. Hönnuðir hafa loksins ákveðið að sýna gæsku sína með því að hafa tískusundföt í heilu lagi. Baráttan við aukakílóin er því ekki eins sýnileg og í pínulitlu bikiníi. Tíska og hönnun 28.7.2004 00:01 Notalegar náttbuxur úr H&M Ég á uppáhaldsnáttbuxur og þær keypti ég í H&M í London. Það er hægt að gera alveg mögnuð kaup í H&M," segir Sigrún Birna Blomsterberg. Sigrún hefur farið í dansnám til London á haustin síðustu þrjú ár og fann umtalaðar náttbuxur í fyrstu ferð sinni þangað. "Þær eru mjög fínar, bláar og hvítar náttbuxur og þær eru rosalega kósí. Tíska og hönnun 21.7.2004 00:01 Kemur alltaf á óvart "Uppáhaldsflíkin mín er kúrekahatturinn minn," segir Valur Gunnarsson ritstjóri mánaðarritsins Grapevine, söngvari hljómsveitarinnar Ríkisins og rithöfundur og leikskáld með meiru. "Ég keypti þennan kúrekahatt í Minneapolis í Bandaríkjunum í febrúar árið 2001. Þar var ég að spila á klúbb sem heitir First Avenue á Leonard Cohen-hátíð," segir Valur. Tíska og hönnun 21.7.2004 00:01 Tíu ráð varðandi útsölur Þessa dagana standa útsölurnar yfir sem hæst. Hér koma tíu ráð sem gott er að hafa bak við eyrað ef versla á á útsölum. Tíska og hönnun 14.7.2004 00:01 Við öll tækifæri "Ég keypti mér tvo voðalega fína kjóla ekki fyrir svo löngu síðan," segir Valgerður Guðnadóttir söngkona. "Ég keypti mér einn túrkisbláan kjól með doppum fyrir brúðkaupið hjá bróðir mínum. Hann er voða fínn og því nota ég hann eingöngu þegar ég fer eitthvað svolítið fínt. Tíska og hönnun 14.7.2004 00:01 Stílhreinir Aurum skartgripir Í Bankastrætinu er verslunin Aurum, stílhrein íslensk skartgripaverslun sem er í eigu tveggja kjarnakvenna. Tíska og hönnun 8.7.2004 00:01 Skartgripir með litaskjá Medallion I og II eru sniðugar nýjungar frá frændum okkar í Finnlandi. Í dag skarta farsímar í síauknum mæli aukabúgreinum eins og hjóðupptöku, ljósmyndun og vídeóupptökum svo eitthvað sé nefnt. Tíska og hönnun 2.7.2004 00:01 Reynir Lyngdal: Konan fann jakkana Í augnablikinu er uppáhaldsflíkin mín brúnn leðurjakki sem var keyptur í London," segir Reynir Lyngdal leikstjóri. Tíska og hönnun 1.7.2004 00:01 Í kvenmannsjakka með sítt hár "Fyrir svona um það bil þrem til fjórum árum lenti ég í illa í artíhippatímabili," segir Ágúst Bent, útvarpsmaður á Rás 2 og tónlistarmaður. Tíska og hönnun 1.7.2004 00:01 Swatch Swatch, eitt fyrirtækja hinna heimsþekktu svissnesku úraframleiðenda, var stofnað upp úr 1980 eftir töluverða lægð á swissneskum úramarkaði. Tíska og hönnun 24.6.2004 00:01 Svart passar við margt Ef þú finnur svartar buxur eða pils sem passa alveg fullkomlega þá ættir þú að hugleiða að kaupa meira en eitt par. Tíska og hönnun 24.6.2004 00:01 Skór dauðans og antík Adidas-peysa "Uppáhaldsflíkin mín er Adidas-hettupeysa sem ég keypti þegar ég var unglingur," segir Katrín Anna Guðmundsdóttir, talskona Femínistafélagsins. Tíska og hönnun 24.6.2004 00:01 Ný gervibrúnkulína Nú er komin á markaðinn ný lína gervibrúnkuvara í N°7 snyrtivörunum frá snyrtivöruframleiðandanum Boots. Tíska og hönnun 24.6.2004 00:01 MAC-snyrtivörur Nýja sumarlínan frá MAC-snyrtivörunum er fersk, litrík og nýstárleg eins og venjan er með vörurnar frá MAC. Tíska og hönnun 24.6.2004 00:01 Flottar neglur fyrir allar konur Stöðugt verður algengara að konur skarti ásettum nöglum. Þróunin í naglaásetningum hefur verið mjög hröð að undanförnu og mikið um nýjungar. Tíska og hönnun 24.6.2004 00:01 Tískuverslunin Nonnabúð Á horni Klapparstígs og Laugarvegar er verslunin Nonnabúð, en hún flutti þangað nýlega eftir ársdvöl á Smiðjustíg og má fullyrða að hún eigi ekki sína líka í borginni. Tíska og hönnun 18.6.2004 00:01 Nýtt gel frá Lancóme Body Sculptesse er silkikennt gel frá Lancóme sem þéttir og mýkir húðina. Tíska og hönnun 18.6.2004 00:01 Gallabuxur ómissandi árið um kring Eitt af því sem óhætt er að segja að sé ómissandi hverri manneskju er að minnsta kosti eitt par af gallabuxur. Tíska og hönnun 18.6.2004 00:01 Þægileg föt sem passa "Mér finnst bara langbest að vera í mjög þægilegum fötum sem passa," segir Þórey Edda Elísdóttir stangarstökkvari. "Ég á einar þröngar, léttar og venjulegar æfingabuxur sem ég er mjög oft í og eru svona í uppáhaldi. Tíska og hönnun 15.6.2004 00:01 Skór sem vekja athygli Uppáhaldsskórnir mínir þessa dagana eru eldrauðir og kafloðnir skór frá X18," segir Guðný María Jónsdóttir leikstjóri um uppáhaldsskóna sína. Tíska og hönnun 14.6.2004 00:01 Parker fékk tískuverðlaun Leikkonunni Sarah Jessica Parker hefur verið veitt tískuverðlaunin Facion Icon frá samtökum bandarískra tískuhönnuða. Parker, sem hefur vakið mikla athygli fyrir klæðaburð sinn, m.a. í þáttunum Sex and the City, var hæstánægð með útnefninguna. Tíska og hönnun 13.6.2004 00:01 Gömul sjúkrahúsnærföt endurnýjuð Ragna Fróðadóttir er fatahönnuður og rekur saumastofu í Lundi við Nýbýlaveg í Kópavogi. Ragna er þekkt fyrir fallega og óvenjulega hönnun og frumlegar hugmyndir og margir hafa gert góð kaup í fötum eftir hana. En hver skyldu nú vera bestu kaupin sem hún hefur gert? Tíska og hönnun 11.6.2004 00:01 Plastað prjón er spennandi Vestast í Kópavoginum í risastóru verksmiðjuhúsnæði starfar Þorbjörg Valdimarsdóttir textílhönnuður. Vinnustofunni deilir hún með vinkonu sinni og hyggur senn að stórframkvæmdum á húsnæðinu við hliðina á vinnurýminu þar sem hún ætlar að búa í framtíðinni. Þorbjörg útskrifaðist frá Listaháskólanum fyrir fjórum árum og hefur síðan verið að feta sig áfram í hönnunarheiminum. Tíska og hönnun 11.6.2004 00:01 « ‹ 91 92 93 94 ›
Klæðalítil bikiní úr tísku Nú geta konur alls staðar fagnað því bikiní eru úti í sumar. Hönnuðir hafa loksins ákveðið að sýna gæsku sína með því að hafa tískusundföt í heilu lagi. Baráttan við aukakílóin er því ekki eins sýnileg og í pínulitlu bikiníi. Tíska og hönnun 28.7.2004 00:01
Notalegar náttbuxur úr H&M Ég á uppáhaldsnáttbuxur og þær keypti ég í H&M í London. Það er hægt að gera alveg mögnuð kaup í H&M," segir Sigrún Birna Blomsterberg. Sigrún hefur farið í dansnám til London á haustin síðustu þrjú ár og fann umtalaðar náttbuxur í fyrstu ferð sinni þangað. "Þær eru mjög fínar, bláar og hvítar náttbuxur og þær eru rosalega kósí. Tíska og hönnun 21.7.2004 00:01
Kemur alltaf á óvart "Uppáhaldsflíkin mín er kúrekahatturinn minn," segir Valur Gunnarsson ritstjóri mánaðarritsins Grapevine, söngvari hljómsveitarinnar Ríkisins og rithöfundur og leikskáld með meiru. "Ég keypti þennan kúrekahatt í Minneapolis í Bandaríkjunum í febrúar árið 2001. Þar var ég að spila á klúbb sem heitir First Avenue á Leonard Cohen-hátíð," segir Valur. Tíska og hönnun 21.7.2004 00:01
Tíu ráð varðandi útsölur Þessa dagana standa útsölurnar yfir sem hæst. Hér koma tíu ráð sem gott er að hafa bak við eyrað ef versla á á útsölum. Tíska og hönnun 14.7.2004 00:01
Við öll tækifæri "Ég keypti mér tvo voðalega fína kjóla ekki fyrir svo löngu síðan," segir Valgerður Guðnadóttir söngkona. "Ég keypti mér einn túrkisbláan kjól með doppum fyrir brúðkaupið hjá bróðir mínum. Hann er voða fínn og því nota ég hann eingöngu þegar ég fer eitthvað svolítið fínt. Tíska og hönnun 14.7.2004 00:01
Stílhreinir Aurum skartgripir Í Bankastrætinu er verslunin Aurum, stílhrein íslensk skartgripaverslun sem er í eigu tveggja kjarnakvenna. Tíska og hönnun 8.7.2004 00:01
Skartgripir með litaskjá Medallion I og II eru sniðugar nýjungar frá frændum okkar í Finnlandi. Í dag skarta farsímar í síauknum mæli aukabúgreinum eins og hjóðupptöku, ljósmyndun og vídeóupptökum svo eitthvað sé nefnt. Tíska og hönnun 2.7.2004 00:01
Reynir Lyngdal: Konan fann jakkana Í augnablikinu er uppáhaldsflíkin mín brúnn leðurjakki sem var keyptur í London," segir Reynir Lyngdal leikstjóri. Tíska og hönnun 1.7.2004 00:01
Í kvenmannsjakka með sítt hár "Fyrir svona um það bil þrem til fjórum árum lenti ég í illa í artíhippatímabili," segir Ágúst Bent, útvarpsmaður á Rás 2 og tónlistarmaður. Tíska og hönnun 1.7.2004 00:01
Swatch Swatch, eitt fyrirtækja hinna heimsþekktu svissnesku úraframleiðenda, var stofnað upp úr 1980 eftir töluverða lægð á swissneskum úramarkaði. Tíska og hönnun 24.6.2004 00:01
Svart passar við margt Ef þú finnur svartar buxur eða pils sem passa alveg fullkomlega þá ættir þú að hugleiða að kaupa meira en eitt par. Tíska og hönnun 24.6.2004 00:01
Skór dauðans og antík Adidas-peysa "Uppáhaldsflíkin mín er Adidas-hettupeysa sem ég keypti þegar ég var unglingur," segir Katrín Anna Guðmundsdóttir, talskona Femínistafélagsins. Tíska og hönnun 24.6.2004 00:01
Ný gervibrúnkulína Nú er komin á markaðinn ný lína gervibrúnkuvara í N°7 snyrtivörunum frá snyrtivöruframleiðandanum Boots. Tíska og hönnun 24.6.2004 00:01
MAC-snyrtivörur Nýja sumarlínan frá MAC-snyrtivörunum er fersk, litrík og nýstárleg eins og venjan er með vörurnar frá MAC. Tíska og hönnun 24.6.2004 00:01
Flottar neglur fyrir allar konur Stöðugt verður algengara að konur skarti ásettum nöglum. Þróunin í naglaásetningum hefur verið mjög hröð að undanförnu og mikið um nýjungar. Tíska og hönnun 24.6.2004 00:01
Tískuverslunin Nonnabúð Á horni Klapparstígs og Laugarvegar er verslunin Nonnabúð, en hún flutti þangað nýlega eftir ársdvöl á Smiðjustíg og má fullyrða að hún eigi ekki sína líka í borginni. Tíska og hönnun 18.6.2004 00:01
Nýtt gel frá Lancóme Body Sculptesse er silkikennt gel frá Lancóme sem þéttir og mýkir húðina. Tíska og hönnun 18.6.2004 00:01
Gallabuxur ómissandi árið um kring Eitt af því sem óhætt er að segja að sé ómissandi hverri manneskju er að minnsta kosti eitt par af gallabuxur. Tíska og hönnun 18.6.2004 00:01
Þægileg föt sem passa "Mér finnst bara langbest að vera í mjög þægilegum fötum sem passa," segir Þórey Edda Elísdóttir stangarstökkvari. "Ég á einar þröngar, léttar og venjulegar æfingabuxur sem ég er mjög oft í og eru svona í uppáhaldi. Tíska og hönnun 15.6.2004 00:01
Skór sem vekja athygli Uppáhaldsskórnir mínir þessa dagana eru eldrauðir og kafloðnir skór frá X18," segir Guðný María Jónsdóttir leikstjóri um uppáhaldsskóna sína. Tíska og hönnun 14.6.2004 00:01
Parker fékk tískuverðlaun Leikkonunni Sarah Jessica Parker hefur verið veitt tískuverðlaunin Facion Icon frá samtökum bandarískra tískuhönnuða. Parker, sem hefur vakið mikla athygli fyrir klæðaburð sinn, m.a. í þáttunum Sex and the City, var hæstánægð með útnefninguna. Tíska og hönnun 13.6.2004 00:01
Gömul sjúkrahúsnærföt endurnýjuð Ragna Fróðadóttir er fatahönnuður og rekur saumastofu í Lundi við Nýbýlaveg í Kópavogi. Ragna er þekkt fyrir fallega og óvenjulega hönnun og frumlegar hugmyndir og margir hafa gert góð kaup í fötum eftir hana. En hver skyldu nú vera bestu kaupin sem hún hefur gert? Tíska og hönnun 11.6.2004 00:01
Plastað prjón er spennandi Vestast í Kópavoginum í risastóru verksmiðjuhúsnæði starfar Þorbjörg Valdimarsdóttir textílhönnuður. Vinnustofunni deilir hún með vinkonu sinni og hyggur senn að stórframkvæmdum á húsnæðinu við hliðina á vinnurýminu þar sem hún ætlar að búa í framtíðinni. Þorbjörg útskrifaðist frá Listaháskólanum fyrir fjórum árum og hefur síðan verið að feta sig áfram í hönnunarheiminum. Tíska og hönnun 11.6.2004 00:01