Skeljungur eignast hlut í Heimkaup, Hópkaup og Bland.is Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. desember 2017 20:32 Áætluð velta Wedo árið 2017 er um 1,1 milljarður króna. Vísir/GVA Skeljungur hefur fest kaup á þriðjungshlut í Wedo ehf., sem á og rekur stærstu vefverslanir landsins; Heimkaup.is, Hópkaup.is og Bland.is. Um 280 milljón króna hlutafjáraukningu er að ræða og verður fjármagnið notað til að styðja við frekari vöxt hjá félaginu. Samhliða kaupunum fær Skeljungur rétt til að skrá sig fyrir 17 prósent hlut til viðbótar, sem nýtanlegur yrði næstu þrjú árin. Nýting réttarins myndi tryggja 51 prósent eignarhlut Skeljungs í félaginu. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Skeljungi hafa tekjur Wedo vaxið ört á undanförnum árum og er áætluð velta ársins 2017 um 1,1 milljarður króna, sem er um 47 prósent tekjuvöxtur frá síðasta ári. Samhliða því að nýta sér mikla aukningu viðskipta á netinu þá hefur félagið aukið vöruframboð sitt verulega og tryggt sig sem leiðandi aðila í netverslun á Íslandi. „Netverslun er sú tegund viðskipta sem vex hvað hraðast í heiminum með breyttri neysluhegðun almennings og þar er Ísland engin undantekning. Við teljum tækifæri felast í samstarfi Skeljungs og Wedo, sem komi báðum aðilum til góða. Skeljungur er sífellt að leita leiða til að mæta þörfum viðskiptavina sinna og styrkja sölustaði félagsins. Í tilfelli Wedo þá höfum við möguleika á að eignast meirihluta í félaginu, sjáum við tækifæri til nánara samstarfs, og stíga þannig af meiri festu inn á þennan ört vaxandi markað,“ segir Hendrik Egholm, forstjóri Skeljungs. „Vöxtur félagsins að undanförnu hefur verið mikill. Fjárfesting Skeljungs og aðkoma félagsins að Wedo kemur sér vel í þeirri uppbyggingu sem stendur fyrir dyrum og gerir okkur kleift að gera enn betur í samkeppni um hylli neytenda. Að auki eru kaup Skeljungs á hlut í félaginu mikil viðurkenning fyrir það góða starf sem starfsfólk Wedo hefur unnið undanfarin ár, segir Guðmundur Magnason, forstjóri Wedo.“ Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Skeljungur hefur fest kaup á þriðjungshlut í Wedo ehf., sem á og rekur stærstu vefverslanir landsins; Heimkaup.is, Hópkaup.is og Bland.is. Um 280 milljón króna hlutafjáraukningu er að ræða og verður fjármagnið notað til að styðja við frekari vöxt hjá félaginu. Samhliða kaupunum fær Skeljungur rétt til að skrá sig fyrir 17 prósent hlut til viðbótar, sem nýtanlegur yrði næstu þrjú árin. Nýting réttarins myndi tryggja 51 prósent eignarhlut Skeljungs í félaginu. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Skeljungi hafa tekjur Wedo vaxið ört á undanförnum árum og er áætluð velta ársins 2017 um 1,1 milljarður króna, sem er um 47 prósent tekjuvöxtur frá síðasta ári. Samhliða því að nýta sér mikla aukningu viðskipta á netinu þá hefur félagið aukið vöruframboð sitt verulega og tryggt sig sem leiðandi aðila í netverslun á Íslandi. „Netverslun er sú tegund viðskipta sem vex hvað hraðast í heiminum með breyttri neysluhegðun almennings og þar er Ísland engin undantekning. Við teljum tækifæri felast í samstarfi Skeljungs og Wedo, sem komi báðum aðilum til góða. Skeljungur er sífellt að leita leiða til að mæta þörfum viðskiptavina sinna og styrkja sölustaði félagsins. Í tilfelli Wedo þá höfum við möguleika á að eignast meirihluta í félaginu, sjáum við tækifæri til nánara samstarfs, og stíga þannig af meiri festu inn á þennan ört vaxandi markað,“ segir Hendrik Egholm, forstjóri Skeljungs. „Vöxtur félagsins að undanförnu hefur verið mikill. Fjárfesting Skeljungs og aðkoma félagsins að Wedo kemur sér vel í þeirri uppbyggingu sem stendur fyrir dyrum og gerir okkur kleift að gera enn betur í samkeppni um hylli neytenda. Að auki eru kaup Skeljungs á hlut í félaginu mikil viðurkenning fyrir það góða starf sem starfsfólk Wedo hefur unnið undanfarin ár, segir Guðmundur Magnason, forstjóri Wedo.“
Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira