Ekki ákveðið hvort Bandaríkjamenn eða aðrir utan EES og EFTA geti komið eftir 15. júní Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. júní 2020 15:56 Fáir hafa verið á ferli í Leifsstöð að undanförnu en það gæti farið að breytast. Vísir/Vilhelm Engin ákvörðun hefur verið tekin um það hvort þær ferðatakmarkanir á ferðalögum hingað til lands sem eru í gildi fyrir ríkisborgara þeirra landa sem tilheyra ekki Schengen-svæðinu, EES, ESB eða EFTA verði framlengdar eftir 15. júní næstkomandi, þegar núverandi gildistími takmarkana rennur út. Þetta kemur fram í stöðuppfærslu á Facebook-síðu utanríkisráðuneytisins þar sem tekið er fram að Ísland muni áfram taka þátt í þeim ákvörðunum sem aðildarríki Schengen muni taka í tengslum við framlengingu eða afnám á ferðatakmörkunum. Tekið er fram að svo kunni að vera að ferðatakmarkanir sem eru í gildi á Schengen-svæðinu verði framlengdar til 1. júlí næstkomandi, en þær tóku fyrst gildi 20. mars síðastliðinn. Ekkert hafi hins vegar verið ákveðið í þeim efnum og að ákvörðunin sé í höndum aðildarríkjanna. Á meðan þessar ferðatakmarkanir eru í gildi eru landamæri Íslands í raun lokuð fyrir þeim sem eru ekki ríkisborgarar ríkja EES eða EFTA, að því er segir á vef Útlendingastofnunar. Á þessu er þó ýmsarundanþágur. Þetta rímar við þær upplýsingar sem gefnar voru í gær eftir að breytingar á þeim reglum sem gilda um komu ferðamanna til Íslands frá og með 15. júní. Þar kom fram að ekkert hafi verið ákveðið um það hvort takmarkanir á ytri landamærum Schengen yrðu framlengdar til 1. júlí. Á vef Útlendingastofnunar segir að landamæri Íslands séu nú opin íbúum og ríkisborgurum EES og Sviss, breytingarnar sem kynntar voru í gær og taka gildi 15. júní þýði einfaldlega að farþegum sem heimilt er að ferðast til Íslands eigi kost á að fara í sýnatöku vegna COVID-19 á landamærum í stað 14 daga sóttkvíar eins og nú er krafan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Svona verður framkvæmdin vegna komu ferðamanna Breytingar verða á reglum um komu ferðamanna til landsins þann 15. júní næstkomandi. 8. júní 2020 14:49 ESB-ríki opni fyrir ferðalög innan sambandsins fyrir lok mánaðar Framkvæmdastjóri innanlandsmála hjá framkvæmdastjórn ESB hefur beint því til allra ríkja sambandsins að þau ættu að opna fyrir ferðalög innan sambandsins fyrir lok júnímánaðar. 5. júní 2020 07:06 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Fleiri fréttir Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Sjá meira
Engin ákvörðun hefur verið tekin um það hvort þær ferðatakmarkanir á ferðalögum hingað til lands sem eru í gildi fyrir ríkisborgara þeirra landa sem tilheyra ekki Schengen-svæðinu, EES, ESB eða EFTA verði framlengdar eftir 15. júní næstkomandi, þegar núverandi gildistími takmarkana rennur út. Þetta kemur fram í stöðuppfærslu á Facebook-síðu utanríkisráðuneytisins þar sem tekið er fram að Ísland muni áfram taka þátt í þeim ákvörðunum sem aðildarríki Schengen muni taka í tengslum við framlengingu eða afnám á ferðatakmörkunum. Tekið er fram að svo kunni að vera að ferðatakmarkanir sem eru í gildi á Schengen-svæðinu verði framlengdar til 1. júlí næstkomandi, en þær tóku fyrst gildi 20. mars síðastliðinn. Ekkert hafi hins vegar verið ákveðið í þeim efnum og að ákvörðunin sé í höndum aðildarríkjanna. Á meðan þessar ferðatakmarkanir eru í gildi eru landamæri Íslands í raun lokuð fyrir þeim sem eru ekki ríkisborgarar ríkja EES eða EFTA, að því er segir á vef Útlendingastofnunar. Á þessu er þó ýmsarundanþágur. Þetta rímar við þær upplýsingar sem gefnar voru í gær eftir að breytingar á þeim reglum sem gilda um komu ferðamanna til Íslands frá og með 15. júní. Þar kom fram að ekkert hafi verið ákveðið um það hvort takmarkanir á ytri landamærum Schengen yrðu framlengdar til 1. júlí. Á vef Útlendingastofnunar segir að landamæri Íslands séu nú opin íbúum og ríkisborgurum EES og Sviss, breytingarnar sem kynntar voru í gær og taka gildi 15. júní þýði einfaldlega að farþegum sem heimilt er að ferðast til Íslands eigi kost á að fara í sýnatöku vegna COVID-19 á landamærum í stað 14 daga sóttkvíar eins og nú er krafan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Svona verður framkvæmdin vegna komu ferðamanna Breytingar verða á reglum um komu ferðamanna til landsins þann 15. júní næstkomandi. 8. júní 2020 14:49 ESB-ríki opni fyrir ferðalög innan sambandsins fyrir lok mánaðar Framkvæmdastjóri innanlandsmála hjá framkvæmdastjórn ESB hefur beint því til allra ríkja sambandsins að þau ættu að opna fyrir ferðalög innan sambandsins fyrir lok júnímánaðar. 5. júní 2020 07:06 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Fleiri fréttir Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Sjá meira
Svona verður framkvæmdin vegna komu ferðamanna Breytingar verða á reglum um komu ferðamanna til landsins þann 15. júní næstkomandi. 8. júní 2020 14:49
ESB-ríki opni fyrir ferðalög innan sambandsins fyrir lok mánaðar Framkvæmdastjóri innanlandsmála hjá framkvæmdastjórn ESB hefur beint því til allra ríkja sambandsins að þau ættu að opna fyrir ferðalög innan sambandsins fyrir lok júnímánaðar. 5. júní 2020 07:06
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent