Fleiri fréttir

Upplifun notandans þarf að vera góð

Hugsmiðjan er stærsta vefstofan á Íslandi og þar starfa þrjátíu manns. Fyrirtækið rekur yfir fimm hundruð vefi og tekur að sér að sjá um vefmál fyrirtækja frá a til ö. Sérhæfing Hugsmiðjunnar felst í því að gera flókinn hugbúnað skýran fyrir notandanum.

Samstarf lykillinn að árangri

Tölvumiðlun er eitt elsta hugbúnaðarfyrirtæki landsins og fagnar 30 ára afmæli á næsta ári. Hjá Tölvumiðlun starfar samhentur hópur sérfræðinga, sem þjónustar hundruð ánægða notendur H3 launa- og mannauðslausnarinnar auk annarra hugbúnaðarkerfa.

Wise kemur af fullum þunga inn á smásölumarkaðinn

Wise lausnir ehf. í samstarfi við Hugbúnað hf. bjóða nú upp á Centara-verslunarkerfið og tengingu við Microsoft Dynamics NAV. Með þessari lausn geta litlar sem stórar verslanir komið sér upp og rekið fullkomið bókhalds- og verslunarkerfi á hagstæðan máta.

Sérstaða á markaði kemur með hugbúnaðarnýsköpun

Stafræna vöruþróunarfyrirtækið Kolibri hjálpar fyrirtækjum að ná sérstöðu á markaði. Í dag felur það nær undantekningalaust í sér hugbúnaðarnýsköpun með þróun og hönnun á stafrænni viðskiptaupplifun.

Sjá næstu 50 fréttir