Sólarhringssýning í Listasafninu

Margrómaða verkið The Clock var opnað í Listasafni Íslands í gær en um er að ræða sólarhringslangt vídeóverk sem notar mörg þúsund myndbrotum úr kvikmyndasögunni. Listasafnið stóð opið gestum í alla nótt vegna þessa tilefnis en að sögn safnstjóra var sýningunni vel tekið.

103
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir