Tvö þúsund skotvopn skráð hérlendis sem ekki er vitað hvar eru

Lögreglufulltrúi segir áhyggjuefni að hér á landi séu tvö þúsund skotvopn á skrá sem lögregla veit ekki um. 340 vopn eru skráð stolin hér á landi og óttast lögregla að þau séu í röngum höndum.

2166
02:23

Vinsælt í flokknum Fréttir