Verður skipstjórinn í Síkinu

Benedikt Guðmundsson var á dögunum ráðinn þjálfari körfuboltaliðs Tindastóls í stað Pavels Ermolinskij. Benedikt segir að ástríðan fyrir körfubolta sé sérstök á Sauðárkróki.

376
01:54

Vinsælt í flokknum Körfubolti