Erna Hrönn: Tveir ólíkir heimar mætast í kraftmikilli sýningu
Dansarinn Brynja Péturs og Elísabet Indra frá Hörpu sögðu hlustendum frá einstakri sýningu í Eldborg þann 14. júní þegar sinfónía og krumpdans mætast á sviðinu. Upphitun í formi hipphopp dansveislu verður næsta laugardag þar sem öll eru velkomin.