Hlutverk dómsmálaráðherra að vernda réttarríkið

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir mjög mikilvætt og hollt að minna stjórnmálamenn og alla sem vinna í stjórnmálum á það að meðferð sakamála geti aldrei lotið pólitískum afskiptum. Það segir Guðrún um yfirlýsingu sína sem birtist á vef stjórnarráðsins um það sama.

456
05:12

Vinsælt í flokknum Fréttir