Skemmdarverk á Stonehenge

Tveir menn voru handteknir fyrir að vinna skemmdarverk á Stonehenge í Bretlandi í dag. Mennirnir eru í samtökunum Just stop oil og var markmið gjörningsins að hvetja stjórnvöld til að banna notkun jarðefnaeldsneytis.

107
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir