Þríhryggbrotinn eftir að reyna Sveppadýfuna

Karlmaður um þrítugt stórslasaðist á hrygg þegar hann tók hina svokölluðu Sveppadýfu í sundlauginni á Patreksfirði fyrir tveimur vikum. Hann varar fólk við því að apa svona eftir og vonar að tískubylgjuna lægi.

40555
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir