Sóttvarnalæknir segir landsmönnum að búa sig undir áframhaldandi takmarkanir

Sóttvarnalæknir segir landsmönnum að búa sig undir áframhaldandi takmarkanir að minnsta kosti fram á haust. Andlát vegna kórónuveirunnar varð á Landspítalanum síðasta sólarhring. Átta hafa látist af völdum veirunnar.

640
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir