Körfuboltakvöld: Dabbi kóngur
Körfuboltakvöld fór aðeins yfir frammistöðu Davíðs Arnar Ágústssonar - Dabba Kóngs - í síðasta leik Þórs Þorlákshafnar. Darri Freyr Atlason rifaði upp fleyg ummæli sem bróðir hans lét falla um þennan skemmtilega leikmann á sínum tíma.