Gísli um fjarveru félaga síns Ómars

Gísli Þorgeir Kristjánsson segir íslenska landsliðið geta spjarað sig án Ómars Inga Magnússonar en það sé vissulega leiðinlegt, fyrir bæði Ómar og liðið, að hann skuli missa af HM sem hefst eftir tæpar tvær vikur.

441
02:43

Vinsælt í flokknum Handbolti