Kominn í faðm fjölskyldunnar

Eftir fjórtán ára baráttu er Julian Assange, stofnandi Wikileaks, kominn heim til Ástralíu sem frjáls maður. Eiginkona hans þakkar öllum sem lögðu hönd á plóg við að tryggja frelsi eiginmanns síns sem muni þurfa tíma til að jafna sig.

30
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir