Ákærður fyrir manndráp og færður í járn

Fimmtugur geðlæknir frá Sádi-Arabíu, sem banaði fimm og slasaði hundruð þegar hann keyrði inn á jólamarkað í Magdeburg á föstudagskvöld, hefur verið ákærður og úrskurðaður í gæsluvarðhald.

101
01:26

Vinsælt í flokknum Fréttir