Nýr vegur um Hornafjörð styttir hringveginn um 12 kílómetra

Mikil spenna og tilhlökkun er á meðal heimamanna við Hornafjörð yfir nýjum vegi á hringveginum um Hornafjörð og nýjum fjórum tvíbreiðum brúm, sem verða byggðar þar, meðal annars yfir Hornafjarðarfljót. Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra eftir framkvæmdir.

2590
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir