Aldrei fleiri heimsótt forsetann

Fullt var út úr dyrum á Bessastöðum í dag, þar sem Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid forsetafrú tóku á móti gestum á síðasta opna húsinu í forsetatíð þess fyrnefnda. Forsetahjónin buðu viðstadda velkomna með handabandi og margir mættu í sínu fínasta pússi í tilefni dagsins.

3599
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir