Blómsveigur lagður að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgarstjórnar, lagði blómsveig frá Reykvíkingum að leiði baráttukonunnar Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í tilefni kvenréttindadagsins í dag.

489
13:20

Vinsælt í flokknum Fréttir