75% hótelstarfsmanna er erlent vinnuafl

Megin niðurstaðar rannsóknar á stöðu innflytjenda í ferðaþjónustunni leiðir í ljós að sá mikli hagvöxtur sem fylgt hefur ferðaþjónustunni síðustu ár hefði aldrei getað orðið nema vegna þess að hingað komu tugþúsundir innflytjenda til að vinna. Sjötíu og fimm prósent þeirra sem starfa á hótelum landsins er erlent vinnuafl.

6
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir