Körfuboltakvöld: „Þetta er það sem gerir þá öðru­vísi en önnur lið“

Tindastóll vann frábæran sigur á KR í síðustu umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Í Körfuboltakvöldi í kjölfarið var farið yfir hvað Tindastóll hefur sem önnur lið á Íslandi búa hreinlega ekki yfir.

558
02:44

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld