Brennslan - Getur hún ekki bara kallað sig Ice Princess?
Ásdís Rán er ósátt við Söru Heimis og vill meina að hún hafi stolið vörumerkinu sem sú fyrrnefnda hefur verið að nota í 20 ár. Í bónus fengum við tips frá ísdrottningunni, hvað varðar Konudaginn.