Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald

Ungur karlmaður var handtekinn í heimahúsi í Súðavík seint í gærkvöldi, grunaður um að hafa stungið mann. Sá hlaut lífshættuleg stungusár og var fluttur með sjúkrabíl á heilbrigðisstofnun Vestfjarða og í kjölfarið með sjúkraflugi til Reykjavíkur.

138
00:33

Vinsælt í flokknum Fréttir