Hákarlaverkun á Gróttu

Í dag er bóndadagur og þorrinn því hafinn með sínum þorrablótum, þorramat og vetrargleði. Á nesinu var verið að verka síðustu hákarlabitana til að koma þeim á veisluborð landans þegar tökumaður okkar Baldur Hrafnkell átti leið þar um.

103
03:40

Vinsælt í flokknum Fréttir