Þrír handteknir grunaðir um vinnumansal

Þrír voru handteknir í aðgerðum lögreglu við veitingastaðinn Gríska húsið á Laugavegi í miðbæ Reykjavíkur í dag, grunaðir um vinnumansal á staðnum. Minnst fimm lögreglumenn voru að störfum ásamt fíkniefnaleitarhundi, fulltrúum Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, Skattsins og Tollgæslunnar þegar fréttastofu bar að garði í hádeginu.

47
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir