Fyrstu kjarasamningarnir á opinberum markaði undirritaðir

Fyrstu kjarasamningarnir á opinberum markaði voru undirritaðir í gærkvöldi. Samið var um kjarabætur sambærilegar þeim sem gerðar voru á almenna vinnumarkaðnum en áhersla lögð á styttingu vinnuvikunnar í samningalotunni. Samningarnir gilda í fjögur ár.

26
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir