Bítið - Fuglafár, nýtt spil sem fékk nýsköpunarverðlaun, hjálpar fólki að þekkja fuglategundir
Birgitta Steingrímsdóttir, líffræðingur og meistaranemi í umhverfis- og auðlindafræði við HÍ, og Heiðdís Inga Hilmarsdóttir, nemi í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands hönnuðu þetta spil