Hvetur fólk til að gera eitthvað menningartengt í dag

Tæplega 2400 hlauparar höfðu safnað um 60 milljónum fyrir hádegi í dag í hlaupaátaki Íslandsbanka. Verkefnastjóri menningarnætur hvetur fólk til að gera eitthvað menningartengt í dag til að þrátt fyrir að hátíðin hafi verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins.

8
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir