Lítil trú á að Pútín sé alvara

Vestrænir leiðtogar hafa litla trú á að Vladimír Pútín Rússlandsforseta sé alvara með vopnahléstilögu sem hann lagði fram í dag. Erindrekar frá níutíu löndum og fjölda alþjóðastofnana sitja nú fund í Sviss til að koma sér saman um friðaráætlun í Úkraínu. Rússland fékk ekki að senda fulltrúa á fundinn.

158
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir