Danska konungsskipið við Grandabryggju

Við Grandabryggju er heilmikið sjónarspil um þessar mundir þar sem danska konungsskipið liggur þar. Áhöfnin gerði sér glaðan dag í Reykjavík og hleður nú batteríin áður en haldið er til Grænlands.

2699
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir