Safna fyrir gróðurskála

Það stendur mikið til á Kirkjubæjarklaustri á morgun því þá hefst söfnun fyrir gróðurskála við hjúkrunar- og dvalarheimilið Klausturhóla. Slíkur skáli kostar hátt í fimmtíu milljónir króna og mun nýtast öllum eldri borgurum í Skaftárhreppi.

60
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir