Á hraðri siglingu í hörðum heimi tískunnar
Arnar Leó Ágústsson og Hlynur James Hákonarson halda úti fatamerkinu Reykjavík Roses og opnuðu verslunina CNTMP STORE þann 1. desember á Laugavegi.
Arnar Leó Ágústsson og Hlynur James Hákonarson halda úti fatamerkinu Reykjavík Roses og opnuðu verslunina CNTMP STORE þann 1. desember á Laugavegi.