Strákarnir okkar mæta Hollendingum annað kvöld

Það er skammt stórra högga á milli hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Eftir magnaðan sigur á Wembley er stórlið Hollands næst á dagskrá. Liðin mætast í Rotterdam annað kvöld.

104
02:32

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta