Njósnarinn sem er ráðinn til starfa á Íslandi

Íslandstenging er danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby mikilvæg. Þess vegna hefur félagið ráðið njósnara hér á landi. Sá mun benda þeim á og fylgjast með efnilegum og góðum leikmönnum á Íslandi.

134
02:02

Vinsælt í flokknum Fótbolti