Sér möguleika í riðli Íslands

Dregið var í riðla fyrir undankeppni HM 2026 í fótbolta karla í dag. Íslenska landsliðið var í pottinum og tekur sérfræðingurinn Baldur Sigurðsson ekki undir bölsýnisspár um möguleika Íslands. Hann hefur trú.

57
01:30

Vinsælt í flokknum Fótbolti