Flutti inn á bróður sinn í Þrándheimi

Það var að hrökkva eða stökkva fyrir Arnór Snæ Óskarsson þegar norsku meistararnir vildu fá hann strax til sín. Arnór flutti inn á bróður sinn og samherja, Benedikt Gunnar, en þeir eru að koma sér fyrir í nýrri íbúð í Þrándheimi.

352
02:06

Vinsælt í flokknum Handbolti