Óháðrar rannsóknar krafist á gagnaleka

Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur og lögmennirnir Sigurður Kári Kristjánsson og Eiríkur Svavarsson ræða stöðu héraðs- og ríkissaksóknara í ljósi umfangsmikils gagnaleka og upplýsinga um að ólögmætum gögnum úr hlerunum hafi ekki verið eytt, þvert á lög.

527
26:40

Vinsælt í flokknum Sprengisandur