Arnar Gunnlaugsson fyrir seinni Kósovóleikinn
„Auðvitað hefðum við viljað betri úrslit en það er enginn heimsendir í tveggja leikja einvígi. Við erum nokkuð brattir“ segir landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson fyrir leikinn sem er framundan í dag gegn Kósovó. Ísland þarf að sækja til sigurs eftir 2-1 tap í fyrri leiknum.