Kári Stefánsson ráðleggur engum að deila persónuleikaprófi á Facebook

Kári Stefánsson ráðleggur engum að deila persónuleikaprófi íslenskrar erfðagreiningar á Facebook. Um 60.000 hafa þreytt prófið frá því það fór í loftið fyrir helgi en Kári segir að fólk ætti að fara varlega við að draga ályktanir um sjálft sig út frá því.

3607
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir