Yfirlýsing forseta Íslands: Ólafur Ragnar vísar lögum um Icesave til þjóðarinnar

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, les yfirlýsingu þar sem fram kemur að hann hefur ákveðið að synja lögum um ríkisábyrgð vegna Tryggingasjóðs innistæðueigenda, hinum svokölluðu Icesave lögum.

406
24:01

Vinsælt í flokknum Fréttir