Pallborðið: Formannsslagur í upp­siglingu eftir brott­hvarf Bjarna

Nýja árið fer af stað með látum og stórtíðindum úr stjórnmálunum. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins til sextán ára, greindi frá því í gær að hann myndi ekki sækjast eftir því að leiða flokkinn áfram og þá ætlar hann að segja skilið við stjórnmálin. Til að ræða þetta og þá atburðarás sem Bjarni hefur hrundið af stað með tilkynningu sinni munu mættu í fyrsta Pallborð ársins þau Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Gísli Freyr Valdórsson umsjónarmaður Þjóðmála, Ólöf Skaftadóttir annar tveggja umsjónarmanna Komið gott og Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður á Heimildinni.

3016
49:23

Vinsælt í flokknum Pallborðið