Nýjasta tækni og vísindi Þegar ég hugsa um barnæsku mína er hún meira og minna í svarthvítu. Bæði er mjög langt síðan hún var (allt sem gerðist fyrir löngu síðan var svarthvítt) og svo var ekki keypt litasjónvarp á mínu heimili fyrr en upp úr 1990. Eðlilega hafði ég því minni áhuga á sjónvarpinu en jafnaldrar mínir. Bakþankar 6. janúar 2014 07:00
Össur og strákarnir Ein af jólabókunum sem ég las er bók Össurar Skarphéðinssonar, Ár drekans. Hún er skemmtileg lesning enda Össur litríkur stjórnmálamaður. Hann fer á ítarlegan hátt yfir hvernig hann var að plotta og stússast í pólitík eins og þarf þegar maður er utanríkisráðherra. Bakþankar 4. janúar 2014 11:15
Ég er föst í amerískri klisjumynd Ég er ein af þeim sem verða alltaf mjög meyrir á gamlárskvöld. Bakþankar 3. janúar 2014 06:00
Bjúgur Ég fékk geggjaðan kroppaskrúbb fra IAM og svo Moringa duftpoka sem tekur líkamann í vatnslosunarferli og allsherjar hreinsun eftir saltneyslu og konfektát, annars verður maður bara eins og gúbbífiskur í framan af bjúg um áramótin og það er ekki að gera sig.” Bakþankar 2. janúar 2014 00:00
Rútínan í endurminningunni Jæja, nú árið er liðið í aldanna skaut. Þessi tímamót fundust mér hrikalega sorgleg í æsku. Sérstaklega man ég eftir því hvað mér fannst erfitt að kveðja árið 1994. Með ekkasogum spurði ég mömmu hvort það væri ekki nokkur leið að sporna við þessu? Níutíuogfjögur hafði verið svo gott. Ég byrjaði í skóla og svona. Bakþankar 31. desember 2013 07:00
Landspítalinn þarf þína hjálp Ég kenndi mér meins í byrjun desember og fór á Læknavaktina til að fá pillur og hughreystingu. Bakþankar 30. desember 2013 10:16
Misskilinn Á Þorláksmessu stóð ég í röð á kaffihúsi í miðborginni þegar ég hitti fyrrverandi kærustu vinar míns. Bakþankar 27. desember 2013 00:01
Hann fékk tvær bækur Ég var að velta því fyrir mér hvort að allir áttu jafn góð jól og ég. Ég veit að bróðir minn átti þau ekki af því að hann fékk tvær bækur.“ Svo ritaði pistlahöfundur í dagbók sína eitt aðfangadagskvöld fyrir um tuttugu árum. Bakþankar 24. desember 2013 06:00
Gleðilegar vetrarsólstöður Aðventuljósin okkar eru þannig tilkomin að heildsali flutti þau inn frá Svíþjóð á sjöunda áratugnum og þau komust fljótt í mikinn og landlægan móð. Sem sagt eitt af æðum landsmanna sem enduðu ekki á haugunum. Bakþankar 21. desember 2013 06:00
Ef verðlaun væru marktæk Málið er að verðlaunahátíðir eru ekki haldnar af örlátu hugsjónafólki. Þær eru haldnar til að hampa þeim sem þjóna best hagsmunum þeirra sem veita viðurkenninguna. Þess vegna er ekkert skrýtið að Beyoncé fái stærstu verðlaunin fyrir plöturnar sínar en ekki Will Oldham. Bakþankar 19. desember 2013 07:00
Gleðileg jól, Sigmundur Davíð Ég veit hvað þú ert að hugsa: ,,Nei, nei, ekki um jólin!”. En engar áhyggjur, ég er ekki að skrifa þér til að þrefa og þessu korti fylgir engin krafa um svör. Bakþankar 16. desember 2013 06:00
Og íþróttamaður ársins 2013 er… Í fyrsta skipti fæ ég að taka þátt í kjöri á íþróttamanni ársins. Bakþankar 13. desember 2013 09:08
Ólæsi Fyrir rúmum hundrað árum var það kappsmál að sem flestir kynnu að lesa. Auðvitað er það enn svo, en nú spyr ég: er þörfin jafn mikil nú og hún var þá? Bakþankar 12. desember 2013 06:00
Uppblásinn belgur bjargar deginum Ég ók um eitt hverfa borgarinnar í kyrru veðri í fyrrakvöld. Var frekar seint á ferðinni og dólaði mér eftir fáförnum götunum. Skammdegið getur verið leiðinlegur tími, dimmt og drungalegt og sólin spör á D-vítamínið. Bakþankar 11. desember 2013 06:00
Þú og ég og jól Bernskuminningar manns eiga ekki endilega neitt skylt við raunverulega atburði, minnið gæti hafa skolast til í áranna rás og stundum byggist minningin á upplifun einni saman. Bakþankar 10. desember 2013 06:00
Spinning kl. 20:13 Hógværð er dyggð og allt það en ég er mjög góð í íþróttum. Svo góð að ef heiðursnafnbótin íþróttamaður ársins væri ekki fyrir asnaskap takmörkuð við atvinnufólk væri ég búin að hirða hana nokkur ár í röð. Bakþankar 9. desember 2013 07:00
Karlar sem hjálpa konum Fyrir tíu árum bjó ég í hverfi í London sem var heldur skuggalegt. Eitt kvöldið var ég að ganga heim og sé að fram undan er maður sem gengur til móts við mig en annars vorum við alein. Ósjálfráðar hugsanir um hvort ég væri mögulega í hættu stödd spruttu fram, en úr þeim var svo sem ekki unnið að öðru leyti en að halda bara göngunni áfram en hafa þó lykla í krepptri lúkunni til að vera smá vopnbúin ef hann réðist á mig. Bakþankar 7. desember 2013 07:00
Mín dýpstu vefleyndó Vodafone-lekinn er toppurinn á ísjakanum. Við dælum persónuupplýsingum inn á samfélagsmiðla daglega og það er tímaspursmál hvenær samskipti okkar af Facebook, Snapchat og fleiri samfélagsmiðlum verða gerð opinber. Bakþankar 5. desember 2013 06:00
?fallahj?lp Viðskiptavinir Vodafone fengu harkalegan löðrung um helgina þegar í ljós kom að um 80 þúsund SMS-skilaboð, ódulkóðuð lykilorð og fleira gotterí frá þeim hafði verið sett á internetið af tyrkneskum hakkara fyrir allra augum. Bakþankar 2. desember 2013 07:00
Árin í Landakotsskóla Ástæðan fyrir því að foreldrar mínir ákváðu að mér væri best borgið hjá kaþólikkunum í Landakotsskóla var einfaldlega sú að skólinn var handan götunnar. Bakþankar 29. nóvember 2013 06:00
Ágætur maður, á röngum tíma Síðasti föstudagur, 22. nóvember, var frábær fyrir menn eins og mig sem lifa á röngu tímaskeiði. Í fyrsta lagi þá eignaðist heimurinn nýjan heimsmeistara í skák og eyddi ég drjúgum hluta af deginum í að fylgjast með lokaskákinni. Bakþankar 28. nóvember 2013 06:00
Af frægu fólki og fanatík Þegar ég var lítil tók ég upp hvern einasta þátt af Norninni ungu og horfði svo á þá aftur og aftur. Fljótlega var ég orðin heltekin af persónunum í þáttunum og svo var ég komin með leikarana á heilann. Melissa Joan-Hart var brátt farin að taka óþarflega mikið blek úr litaprentaranum og pláss í myndaalbúmum. Bakþankar 27. nóvember 2013 00:00
Þú ert ógeð, blikkkarl Kaldhæðni skilar sér ekki á blað,“ sagði bandaríska leikkonan Megan Fox eitt sinn. Ummælin lét hún falla eftir að hafa ítrekað orðið fyrir harðri gagnrýni fyrir nokkuð sem hún hafði sagt í blaðaviðtölum. Fox hélt því fram að hún væri misskilin, að hún væri ekki hrokafull, vitlaus eða með sleggjudóma, heldur hefðu tilraunir hennar til kaldhæðni einfaldlega misfarist trekk í trekk. Bakþankar 26. nóvember 2013 06:00
Tölvuteiknaði hamborgarinn Ég stóð við afgreiðsluborð ónefndrar hamborgaraknæpu og skoðaði ljósmyndir af því sem var á matseðlinum á meðan ég beið eftir matnum mínum. Fljótlega tók ég eftir því að ekki var allt með felldu. Bakþankar 25. nóvember 2013 13:10
Þetta er staðan Forsætisráðherra laug sig inn í embætti. Enn sem komið er bendir nákvæmlega ekkert til annars. Helsta sönnunargagnið er hann sjálfur. Maðurinn sem barðist af eldmóði fyrir hagsmunum heimilanna fyrir kosningar hefur ekkert gert eftirtektarvert það sem af er kjörtímabilinu Bakþankar 21. nóvember 2013 07:00
Þau, eina ferðina enn Framkvæmdir í heimahúsi eru spennandi. Þó geta þær orðið þreytandi þegar verkið dregst. Ég þekki það vel, við hjónin teljum okkur þúsund þjala smiði og fáum reglulega nýjar hugmyndir sem við verðum að framkvæma, tafarlaust. Stundum erum við með mörg verk á könnunni í einu. Þau ganga misvel. Einhverjum þeirra ljúkum við strax með stæl meðan önnur geta tekið mánuði og jafnvel ár með tilheyrandi raski á heimilislífi og truflunum. Bakþankar 20. nóvember 2013 06:00
Kalli tímans ekki svarað Úrslit prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sýna að fólk nennir ekki á kjörstað. Niðurstaðan er líka vitnisburður um það að þeir fáu sem nenna – sem stundum eru kallaðir flokkshestar – eru ekki í takt við tímann. Bakþankar 19. nóvember 2013 00:00
Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson Skoðun