Körfubolti

Fréttamynd

Norður Karólína háskólameistari

Lið Norður Karólínu varð í nótt háskólameistari í körfuknattleik í Bandaríkjunum þegar liðið vann auðveldan sigur á Michigan í úrslitaleik í Detroit 89-72.

Körfubolti
Fréttamynd

TCU féll úr leik

Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU töpuðu í nótt fyrir South Dakota í fyrstu umferð NCAA-úrslitakeppninnar, 90-55.

Körfubolti
Fréttamynd

Tveir af fimm spá sigri hjá Helenu og félögum

Tveir af fimm spámönnum heimasíðu WNBA-deildarinnar spá því að Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU komist í gegnum fyrstu umferð NCAA-deildarinnar. Helena hefur átt frábært tímabil með TCU sem fékk boð um að taka þátt í úrslitakeppninni í ár.

Körfubolti
Fréttamynd

Helena enn og aftur með tvöfalda tvennu

Helena Sverrisdóttir átti enn einn stórleikinn fyrir TCU í bandarísku háskóladeildinni í körfubolta í gærkvöldi. Liðið vann þá sigur á Utah, 53-47, í lokaleik deildakeppninnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Helena setti persónulegt met í tapleik

Helena Sverrisdóttir setti persónulegt met í nótt þegar hún skoraði 27 stig fyrir lið sitt TCU í bandaríska háskólaboltanum, en það nægði liðinu ekki þegar það tapaði 73-63 fyrir Utah á útivelli.

Körfubolti
Fréttamynd

Helena tryggði TCU sigurinn

Helena Sverrisdóttir reyndist liði sínu dýrmæt í lokin í gærkvöld þegar liðið vann nauman útisigur á Wyoming 81-78 í bandarísku háskóladeildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Annað tap hjá TCU

Helena Sverrisdóttir og félagar í bandaríska háskólaliðinu TCU töpuðu öðrum leik sínum í röð í nótt þegar liðið lá fyrir Texas A&M 64-50.

Körfubolti
Fréttamynd

ESPN fjallar um Helenu

Helena Sverrisdóttir hefur vakið mikla athygli með TCU í bandaríska háskólaboltanum. Í dag fjallaði vefmiðill ESPN um Helenu og frammistöðu hennar í vetur.

Körfubolti
Fréttamynd

Góð byrjun hjá Brynjari

Brynjar Þór Björnsson fór vel af stað með liði sínu Francis Marion í bandaríska háskólaboltanum í gær og jafnaði skólamet í fyrsta leiknum sínum.

Körfubolti
Fréttamynd

María Ben stigahæst hjá Lady Broncs

María Ben Erlingsdóttir byrjar vel í bandaríska háskólaboltanum því hún var stigahæst í fyrsta leik University of Texas-Pan American (UTPA) í nótt þegar hún skoraði 10 stig í 54-58 tapi fyrir Texas A&M-Kingsville.

Körfubolti
Fréttamynd

Sætur sigur á Írum

Íslenska körfuboltalandsliðið vann í kvöld góðan sigur á Írlandi á æfingamóti sem fer fram þar í landi, 78-75.

Körfubolti
Fréttamynd

Ólafur: Við getum unnið alla

„Ég ætla ekki að hugsa um eitthvað sem hefði átt að vera. Þetta var bara akkúrat eins og það átti að vera. Nú þurfum við strax að byrja á að fókusa á það sem kemur eftir tvo daga en það er stórleikur,“ sagði Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði.

Handbolti
Fréttamynd

Bandaríkin unnu Ástralíu

Bandaríska Ólympíuliðið lék í dag sinn síðasta æfingaleik áður en það heldur til Peking. Liðið mætti Ástralíu og þrátt fyrir að hafa ekki sýnt sannfærandi frammistöðu vann það 87-76.

Körfubolti