„Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Íslendingar gætu eignast Evrópumeistara í körfubolta í kvöld en Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket mæta þá PAOK í seinni leiknum í úrslitum Europe Cup. Tryggvi hefur verið frá vegna meiðsla í um mánuð en er klár í slaginn fyrir leikinn mikilvæga. Körfubolti 23.4.2025 09:31
Hörður undir feldinn Eftir fjögurra ára vegferð er KR komið aftur í Bónusdeild kvenna í körfubolta. Þjálfarinn segist vera stoltur af liðinu sem er mikið til skipað ungum og uppöldum leikmönnum. Körfubolti 23.4.2025 07:33
Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Los Angeles Lakers jafnaði einvígi sitt í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt en bæði Indiana Pacers og Oklahoma City Thunder komust hins vegar í 2-0 í sínum einvígum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 23.4.2025 07:18
Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti 22.4.2025 18:32
Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Nico Harrison, framkvæmdastjóri Dallas Mavericks, er án efa óvinsælasti maðurinn í borginni eftir að hann skipti stórstjörnunni Luka Doncic til Los Angeles Lakers fyrir Anthony Davis. Körfubolti 22.4.2025 10:30
Falko áfram í Breiðholtinu Jacob Falko, sem var valinn besti erlendi leikmaður Bónus deildar karla í körfubolta í vetur, leikur áfram með ÍR. Körfubolti 22.4.2025 09:36
Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Detriot Pistons jafnaði einvígi sitt á móti New York Knicks í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en félagið var búið að bíða eftir þessum sigri í sautján ár. Körfubolti 22.4.2025 07:15
„Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Ægir Þór Steinarsson átti sannkallaðan stórleik þegar Stjarnan lagði Grindavík í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Bónus-deildar karla 108-100. Hann var mættur í viðtal við Andra Más Eggertssonar strax eftir leik. Körfubolti 21.4.2025 21:56
KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð KR mun leika í Bónus deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Þetta varð ljóst eftir sigur liðsins á Hamar/Þór í umspili í kvöld. Körfubolti 21.4.2025 21:56
„Stemmningin í húsinu hjálpar“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, var eðlilega sáttur að leikslokum eftir að hans menn fóru illa með Álftanes í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Körfubolti 21.4.2025 19:36
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Stjarnan tók á móti Grindavík í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Bónus-deildar karla en fyrir leikinn í kvöld hafði Grindavík ekki unnið sigur á Stjörnunni utan Grindavíkur síðan í febrúar 2018. Á því varð engin breyting í kvöld en Stjarnan fór að lokum með sigur af hólmi, 108-100. Körfubolti 21.4.2025 18:47
Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Deildarmeistarar Tindastóls fengu Álftanes í heimsókn í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Fór það svo að heimamenn unnu einkar sannfærandi sigur. Körfubolti 21.4.2025 16:16
Valur og KR unnu Scania Cup Áttundi flokkur stúlkna hjá Val og tíundi flokkur drengja unnu Scania Cup í Svíþjóð um páskana. Körfubolti 21.4.2025 14:57
Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Golden State Warriors tók forystuna í einvíginu gegn Houston Rockets í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta með tíu stiga sigri, 85-95, í leik liðanna í nótt. Körfubolti 21.4.2025 10:49
„Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Þóra Kristín Jónsdóttir, fyrirliði Hauka, hefur verið að spila sinn allra besta körfubolta í vetur og var valin leikmaður ársins eftir deildarkeppni Bónus-deildarinnar. Það er engin tilviljun. Körfubolti 20.4.2025 10:31
Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hófst í gær en hún byrjaði ekki vel fyrir Luka Doncic, LeBron James og félaga í LA Lakers sem voru eina liðið sem tapaði á heimavelli. Körfubolti 20.4.2025 09:31
Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Undanúrslit umspilsins um sæti í Bónus deild karla í körfubolta á næstu leiktíð héldu áfram í dag. Breiðablik hefur nú jafnað metin gegn Ármanni á meðan Hamar er komið í 2-0 í einvígi sínu gegn Fjölni. Körfubolti 19.4.2025 21:25
„Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Emil Barja var sáttur við glæsilegan sigur Hauka gegn Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Bónus-deildar kvenna í körfubolta. Emil minnti hins vegar á mikilvægi þess að svífa ekki of nálægt sólinni. Körfubolti 19.4.2025 21:08
Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Haukar eru komnar 1-0 yfir í einvígi sínu við Val í undanúrslitum Bónus-deildar kvenna í körfubolta en deildarmeistararnir unnu afar sannfærandi sigur, 101-66, þegar liðin áttust við í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 19.4.2025 18:33
„Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, var ekki sáttur með spilamennsku síns liðs í tapinu fyrir Njarðvík í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Bónus deildar kvenna í dag. Keflvíkingar enduðu á að tapa með fimmtán stigum, 95-80, í frekar jöfnum leik. Körfubolti 19.4.2025 19:51
Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Njarðvík tók forystuna í einvíginu gegn Keflavík í undanúrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta með fimmtán stiga sigri, 95-80, í fyrsta leik liðanna í IceMar-höllinni í Njarðvík í dag. Körfubolti 19.4.2025 16:18
„Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Paulina Hersler var stigahæst í liði Njarðvíkur sem vann fimmtán stiga sigur á Keflavík, 90-85, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 19.4.2025 19:41
Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Stuðningsmenn Dallas Mavericks virðast hreinlega fegnir að leiktíð liðsins hafi lokið í NBA-deildinni í nótt og sumir ætla núna að styðja við Luka Doncic með LA Lakers í úrslitakeppninni. Körfubolti 19.4.2025 10:06
Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er handan við hornið og þó Los Angeles Lakers séu ekki talið það líklegt til að fara alla leið þá virðist fjöldi fólks hafa sett pening á að Luka Doncić, LeBron James og Austin Reaves geti komið körfuboltaspekúlöntum á óvart. Körfubolti 18.4.2025 22:01
KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Kvennalið KR í körfubolta er einum sigri frá því að tryggja sér sæti í Bónus-deild kvenna á næstu leiktíð eftir sigur á Hamar/Þór. Körfubolti 18.4.2025 19:37