Engin skoraði meira en Elín Klara Landsliðskonan í handbolta, Elín Klara Þorkelsdóttir, skoraði sjö mörk þegar Sävehof gerði jafntefli við Viborg, 31-31, í fyrri leik liðanna í 3. umferð Evrópudeildarinnar í dag. Handbolti 9.11.2025 15:22
Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Viggó Kristjánsson leiddi Erlangen til sigurs á Eisenach, 24-23, í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Seltirningurinn hefur skorað grimmt að undanförnu. Handbolti 9.11.2025 13:18
Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Bikarmeistarar Hauka tóku á móti liðið Málaga frá Spáni í kvöld í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars kvenna. Haukar eiga ærið verkefni fyrir höndum í seinni leik liðanna eftir úrslit kvöldsins. Handbolti 8.11.2025 20:51
Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Handbolti 7.11.2025 16:32
HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem munu spila fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Þýskalandi og Hollandi í lok nóvember og byrjun desember. Handbolti 7.11.2025 10:51
„Við vorum sjálfum okkur verstir“ Valur valtaði yfir Fram í Úlfarsárdal í kvöld í Olís-deild karla í handbolta. Valsmenn unnu sannfærandi níu marka sigur eftir hafa leitt í hálfleik með sjö mörkum. Einar Jónsson, þjálfari Fram, sagði eftir leik að hans menn hefðu verið sjálfum sér verstir. Handbolti 6.11.2025 22:01
Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Fjórir leikir fóru fram í 9. umferð Olís deildar karla í kvöld. Topplið Aftureldingar lagði FH að velli, ÍR tók stig gegn ÍBV og HK vann fallbaráttuslaginn gegn Selfossi. Auk þess vann Valur öruggan sigur gegn Fram. Handbolti 6.11.2025 21:28
Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Valur sigraði Fram örugglega í 9. umferð Olís-deildar karla í handbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Leikurinn endaði 36-27 og með sigrinum eru Valsmenn komnir við hlið Hauka í öðru sæti deildarinnar. Handbolti 6.11.2025 18:46
Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Hanna Guðrún Stefánsdóttir og Arnar Daði Arnarsson munu sjá um að stýra kvennaliði Stjörnunnar í handbolta út yfirstandandi keppnistímabil, eftir brotthvarf Patreks Jóhannessonar. Handbolti 6.11.2025 12:34
Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu C-deildarliði Víðis í Garði í handbolta hefur borist mikill liðsstyrkur í gríska landsliðsmanninum Georgios Kolovos eftir það sem félagið kallar „diplómatískan sigur á risum í handboltaheiminum“. Handbolti 6.11.2025 07:02
Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Þrjú Íslendingalið fóru áfram í þýsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld en eitt féll úr leik. Handbolti 5.11.2025 20:20
Lovísa með níu í góðum sigri Lovísa Thompson fór fyrir liði Vals í öruggum sigri liðsins á Haukum að Ásvöllum í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 5.11.2025 19:36
Allar landsliðskonurnar komust á blað Landsliðskonurnar þrjár í liði Blomberg-Lippe komust allar á blað í þægilegum sigri liðsins í þýska bikarnum í kvöld. Handbolti 5.11.2025 19:30
Bikarmeistararnir fara norður Fram, sem vann Powerade-bikar karla í handbolta á síðasta tímabili, mætir KA á útivelli í átta liða úrslitum keppninnar í næsta mánuði. Handbolti 4.11.2025 12:53
Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Einar Jónsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram og handboltasérfræðingur segir góða frammistöðu Björgvins Páls Gústavssonar í seinni leiknum gegn Þjóðverjum á dögunum þaggað niður í efasemdarröddum þess efnis hvort hann ætti að fara með liðinu á EM í janúar. Handbolti 4.11.2025 10:32
Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handboltaþjálfarinn Einar Jónsson hefur áhyggjur af skorti á leiðtogum í íslenska karlalandsliðinu í handbolta en sá þó marga jákvæða punkta í leikjum liðsins í nýafstöðnu landsliðsverkefni nú þegar dregur nær næsta stórmóti. Handbolti 4.11.2025 07:30
Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Alfreð Gíslason var í blárri og bleikri treyju þýska kvennalandsliðsins í handbolta, í stað þess að klæðast svörtu eða hvítu eins og hann er vanur, þegar Þýskaland mætti Íslandi öðru sinni í vináttulandsleik í Þýskalandi í gær. Handbolti 3.11.2025 16:17
Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Mikið barnalán hefur einkennt kvennalið Fram í handbolta undanfarið og leikmenn liðsins grínuðust með þetta í skemmtilegu myndbandi á Instagram. Handbolti 3.11.2025 13:00
Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Fyrsta barni dönsku landsliðskonunnar í handbolta, Louise Burgaard, lá á að komast í heiminn en hún fæddist tólf vikum fyrir settan dag. Handbolti 3.11.2025 08:00
Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði Þýskaland í vináttulandsleik þjóðanna ytra í dag þar sem lokatölur urðu 29-31 en liðin mættust einnig á fimmtudaginn var og beið þá íslenska liðið afhroð. Handbolti 2.11.2025 15:48
Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Alexander Blonz var framtíðarstjarna norska handboltans en hefur háð sína erfiðustu lífsbardaga utan vallar síðasta árið. Hann er að snúa aftur í landsliðið eftir meira en árs fjarveru. Handbolti 2.11.2025 08:01
KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Stjarnan tók á móti KA/Þór í Olís-deild kvenna í dag en Stjarnan hefur ekki enn unnið leið í deildinni í vetur. Stjörnukonur voru þó hársbreidd frá fyrsta sigrinum í dag. Handbolti 1.11.2025 17:43
Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Íslandsmeistarar Vals sýndu styrk sinn í Olís-deild kvenna í handbolta í dag með risasigri á Selfyssingum. ÍR næst á eftir toppliðinu eftir sigur á Haukum. Handbolti 1.11.2025 15:59
„Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arnór Snær Óskarsson er óvænt snúinn heim úr atvinnumennsku og spilar með Val í Olís-deild karla í handbolta í vetur. Hann flýr svartnætti í Noregi en hyggst þó ekki stoppa of stutt við hér heima. Handbolti 1.11.2025 11:32
Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Alfreð Gíslason segir það hafa komið sér á óvart hve mikill munur var á Þýskalandi og Íslandi í fyrri vináttulandsleik þjóðanna í handbolta í Nürnberg á fimmtudagskvöld. Handbolti 1.11.2025 08:02