Annað risastórt kvennahandboltafélag í gjaldþrot Þýska handboltafélagið HB Ludwigsburg hefur lýst sig gjaldþrota og verður annað stóra kvennahandboltaliðið sem lendir í slíkum hremmingum á árinu 2025. Handbolti 25.7.2025 18:31
Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Íslenska sautján ára landsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Handbolti 25.7.2025 17:02
Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Handknattleikskappinn Tjörvi Týr Gíslason er búinn að finna sér nýtt félag í Þýskalandi. Handbolti 23.7.2025 14:16
Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Íslenska nítján ára landsliðið í handbolta spilar um þrettánda til sextánda sæti á Evrópumóti U19 en það var ljóst eftir stórsigur á Norður Makedóníu í Svartfjallalandi í dag. Handbolti 15.7.2025 14:11
„Margt dýrmætt á þessum ferli“ Eftir langan og farsælan feril eru handboltaskór Ásbjörns Friðrikssonar komnir upp í hillu. Hann ætlar að kúpla sig alfarið út til að byrja með fjölskyldunnar vegna og skilur sáttur við. Handbolti 15.7.2025 11:32
Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslands- og Evrópumeistarar Vals í kvennaflokki fengu að vita það í morgun hvaða lið bíða þeirra í fyrstu tveimur umferðum undankeppni Evrópudeildarinnar. Handbolti 15.7.2025 11:19
Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir mun ekki leika með íslenska handboltalandsliðinu á komandi heimsmeistaramóti sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi í lok nóvember og byrjun desember en hún á von á barni. Handbolti 11.7.2025 23:31
Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Handknattleiksdeild KA hefur samið við georgíska landsliðsmanninn Giorgi Dikhaminjia um að leika með liðinu í vetur. Giorgi, sem er 28 ára gamall og 188 cm á hæð, leikur oftast sem hægri skytta en getur einnig leyst af í horninu. Handbolti 11.7.2025 17:48
Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Íslandsmeistarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, leikmaður Fram til fjölda ára og landsliðsmaður Finnlands, hefur samið við Sandefjord, nýliða í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 11.7.2025 13:32
Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Það var örugglega mjög gaman í kveðjupartýi landsliðsþjálfarans Þóris Hergeirssonar og fráfarandi formanns Kåre Geir Lio. Báðir voru að kveðja eftir langan tíma við stjórnvölinn en veisluhöldin kostuðu líka sitt. Handbolti 10.7.2025 08:00
Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel átti ótrúlegt tímabil með Füchse Berlin og danska landsliðinu. Handbolti 9.7.2025 15:00
Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Danskt handboltafélag hefur gengið mun lengra en áður þegar kemur að réttindum leikmanna í kringum fæðingu barna þeirra. Handbolti 9.7.2025 11:00
Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Króatíski markvörðurinn Filip Ivić var ekki lengi í herbúðum serbneska handboltafélagsins RK Vojvodina. Handbolti 8.7.2025 07:31
Aron ráðinn til FH Aron Pálmarsson hefur verið ráðinn til starfa hjá handknattleiksdeild uppeldisfélags hans, FH. Aron verður sérlegur faglegur ráðgjafi við deildina. Handbolti 7.7.2025 10:43
Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Kærunefnd norska lyfjaeftirlitsins hefur sent mál handboltamanns til dómnefndar norska íþróttasambandsins. Handbolti 3.7.2025 19:31
Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hafnaði tilboði frá egypska félaginu Zamalek um að gerast þjálfari þess, og það ítrekað. Hann segist opinn fyrir því að þjálfa félagslið samhliða starfi sínu hjá HSÍ. Handbolti 3.7.2025 11:44
Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Alexander Petersson, sem á að baki einn lengsta handboltaferil sem sögur fara af, er hættur. Handbolti 1.7.2025 18:30
Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Færeyingar rifu sig upp eftir grátlegt tap í tvíframlengdum undanúrslitaleik og tryggðu sér í kvöld bronsverðlaunin á heimsmeistaramóti 21 árs landsliðs í handbolta en mótið fer fram í Póllandi. Handbolti 29.6.2025 16:38
Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Valsmenn hafa eignast Evrópumeistara í bæði karla- og kvennaflokki á síðustu árum. Kvennaliðið vann Evrópubikarinn í vetur og fara aftur í Evrópukeppni í vetur en karlarnir sitja aftur á móti heima. Handbolti 29.6.2025 13:58
Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Íslenski handboltamaðurinn Elmar Erlingsson er í öðru sæti á HM 21 árs landsliða yfir þá leikmenn sem hafa komið að flestum mörkum í mótinu. Handbolti 28.6.2025 17:02
Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Færeyingar verða að sætta sig við að spila um bronsið á HM 21 árs landsliða í handbolta eftir tap á móti Portúgal í undanúrslitaleiknum í kvöld. Handbolti 27.6.2025 21:26
Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ísland varð að sætta sig við svekkjandi 38-35 tap í úrslitaleik gegn Serbíu um Forsetabikarinn, sautjánda sætið, á heimsmeistaramóti undir 21 árs landsliða í handbolta karla í dag. Handbolti 27.6.2025 14:00
Byrjar meðferð vegna brjóstakrabbameins Camilla Herrem, landsliðskona Noregs síðustu átján ár og ein sigursælasta handboltakona allra tíma, mun hefja læknismeðferð í dag vegna brjóstakrabbameins sem hún greindist með. Handbolti 27.6.2025 08:13
Færeyingar í undanúrslitin á HM og gætu mætt Dönum í úrslitaleiknum Færeyska 21 árs landsliðið í handbolta er komið alla leið í undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í handbolta í Póllandi eftir sigur á Slóvenum í kvöld. Handbolti 26.6.2025 20:45