Handbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

KA/Þór með fullt hús stiga

Sameiginlegt lið KA og Þórs er enn með fullt hús stiga í Olís deild kvenna í handbolta eftir að hafa sótt 27-25 sigur gegn Selfossi í þriðju umferðinni í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Stór­leikur Ís­lendinganna dugði ekki til sigurs

Þýska stórliðið Magdeburg gerði aðeins jafntefli við Erlangen í efstu deild þýska handboltans. Tveir Íslendingar eru á mála hjá báðum liðum en Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson voru fjarri góðu gamni hjá Erlangen.

Handbolti
Fréttamynd

Stjarnan vann háspennuleik gegn HK

Stjarnan fagnaði sínum fyrsta sigri í Olís deild karla í handbolta eftir æsispennandi leik gegn HK. Lokatölur í Garðabænum 26-25 eftir sannkallaðan spennutrylli.

Handbolti
Fréttamynd

„Reyndum allt en ekkert gekk upp“

Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, segir að lið sitt hafi ekki náð upp almennilegum takti í leik sinn þrátt fyrir að hafa reynt í raun allt í tapinu gegn FH í leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. 

Handbolti
Fréttamynd

Haukar völtuðu yfir ÍR

Haukar unnu afar öruggan sextán marka sigur gegn ÍR í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur á Ásvöllum 44-28.

Handbolti
Fréttamynd

Hundfúll út í Refina

Afar óvæntar vendingar urðu í þýsku úrvalsdeildinni á dögunum er þjálfari meistara Füchse Berlin, Jaron Siewert, var rekinn fyrirvaralaust frá félaginu.

Handbolti