Körfubolti

Fréttamynd

Rivers hefndi sín á Orlando Magic

Doc Rivers, þjálfari Boston Celtics, náði að hefna sín á gamla félagi sínu, Orlando Magic, með góðum sigri á útivelli, 117-101, í fyrrinótt.

Sport
Fréttamynd

NBA-slagsmálin rannsökuð

  Lögreglan í Detroit, sem rannsakar slagsmálin á leik Detroit Pistons og Indiana Pacers, segist hafa fundið manninn sem henti stól í átt að leikmönnum Pacers.

Sport
Fréttamynd

Denver á fleygiferð

Þrír leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Los Angeles Clippers lögðu Cleveland Cavaliers með 94 stigum gegn 82. Elton Brand skoraði 30 stig fyrir Clippers en LeBron James skoraði 22 fyrir Cleveland.

Sport
Fréttamynd

Hadji Diouf helst illa á munnvatni

El Hadji Diouf, leikmaður Bolton, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir óíþróttalega framkomu í leik gegn Portsmouth.

Sport
Fréttamynd

Eigandi Lakers vill hitta Shaq

Jerry Buss, eigandi Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, vill sættast við Shaquille O´Neal sem var skipt frá liðinu til Miami Heat í sumar.

Sport
Fréttamynd

Keflavík sló Snæfell út

Keflavík sló Snæfell út úr keppni í 32ja liða úrslitum bikarkeppni KKÍ og Lýsingar í Reykjanesbæ í gær. Keflavík lagði Snæfell með sextán stiga mun, 102-86. Magnús Gunnarsson skoraði 27 stig fyrir Keflavík en Desmond Pepoles 27 stig fyrir Snæfell.

Sport
Fréttamynd

49 stiga sigur Njarðvíkinga

32 liða úrslitum bikarkeppni karla í körfubolta lauk í kvöld með einum leik þegar Njarðvíkingar rúlluðu upp ÍS með 49 stiga mun, 81-130. Dregið verður í 16 liða úrslitin á miðvikudag og nú er ljóst hvaða lið verða í pottinum.

Sport
Fréttamynd

Sigurganga Miami heldur áfram

Miami Heat hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-körfuboltanum í gær. Miami sigraði Boston Celtics með tveggja stiga mun, 106-104. Dwayne Wade skoraði 25 stig fyrir Miami og Shaquille O´Neal 21 og hirti 13 fráköst en þetta var níunda tvenna O´Neals á leiktíðinni. Þá hitti hann úr öllum níu skotum sínum í leiknum.

Sport
Fréttamynd

NBA-samfélagið í sárum

Forráðamenn NBA-deildarinnar, leikmenn, aðstendur liða og síðast en ekki síst áhangendur deildarinnar eru enn að jafna sig eftir slagsmálin sem áttu sér stað í leik Detroit Pistons og Indiana Pacers í nótt. Slagsmálin voru sérstök að því leyti að nokkrir leikmenn Pacers, með Ron Artest í fararbroddi, tóku sig til og réðust á áhorfendur.

Sport