Dr. Gunni Við vinnum Eurovision Það lyftist brúnin á mörgum þegar Eurobandið komst upp úr undankeppninni. Nei sko, hugsaði fólk. Eurovision-partíiin voru fjölmenn út um allan bæ á laugardeginum, enda í fyrsta sinn síðan 2004 sem við vorum með í aðalkeppninni. Bakþankar 14.5.2008 17:40 Dagur þakklætis Í dag er góður dagur til að þakka fyrir þá dásamlegu tilviljun að þú fæddist í besta landi í heimi. Að þú sért hluti af hamingjusömustu þjóð í heimi og hafir ítrekað borið gæfu til að kjósa þér bestu leiðtoga alheimsins. Bakþankar 30.4.2008 16:07 Pabbi minn, Hugh Hefner Þar sem ég sveimaði um Alnetið, eins og of oft vill gerast, í algjöru innihalds- og tilgangsleysi, rakst ég á myndir úr afmæli Playboy-kóngsins Hughs Hefners. Bakþankar 16.4.2008 18:05 Bati Einu sinni á miðju fylliríi fékk vinur minn hugmynd. Hann hafði reyndar verið að pæla í þessu lengi en fékk snögglega vitrun: Strákar, sparkiði í rassinn á mér! sagði hann æstur, beygði sig niður og setti rassinn út í loftið. Bakþankar 2.4.2008 19:31 Hófleg bjartsýni Ég hef hugsað alltof mikið um fjármál síðustu dagana. Fjármál eru leiðinlegasta fyrirbæri alheimsins og ég kann ekki við þetta. Mig langar í áhyggjulausari raunveruleika án endalausra frétta af gengi markaða. Bakþankar 19.3.2008 17:00 Heimsendir Ég las það á ábyrgum stað á alnetinu að heimsendir verði árið 2028. Þá verður Evrópa orðin jafn lífvana og eyðimörkin í Sahara og fárveður geisa stanslaust um allan heim. Bakþankar 5.3.2008 17:34 Kanasöknuður Aldrei datt mér í hug að ég ætti eftir að segja þetta, en ég sakna Kanans á Miðnesheiði. Hann yfirgaf okkur með lágværu blístri, fánar voru dregnir niður og svo var þetta, sem hafði skipt þjóðinni í tvennt áratugum saman, bara búið. Bakþankar 20.2.2008 17:56 Stjórnmálaútlitið Sá sem fann upp á spekinni um að ekki skuli dæma bókina eftir kápunni var augljóslega að þvaðra út um vitlausan enda. Bakþankar 6.2.2008 18:47 Handrukkarar lýðræðisins Lærdómur síðustu daga er þessi: Handrukkarar, þótt þeir láti stórkarlalega, eru vælandi vesalingar inni við beinið sem brotna saman í vörslu lögreglunnar. Stjórnmálamenn, þótt þeir láti eins og heilagir fulltrúar almennings, eru upp til hópa tækifærissinnaðir lúsablesar sem gera hvað sem er til að moka undir rassgatið á sjálfum sér. Bakþankar 23.1.2008 16:18 Fjúkandi jólatré Nú er þynnkutíð. Það er luntur í mannskapnum. Jólaskrautið er komið ofan í kassana. Allt orðið dimmt á ný. Allsnakin jólatré fjúka um göturnar, fyrrum gullbryddað og ljósumvafið stofustáss, nú úrgangur. Bakþankar 9.1.2008 18:54 Áramótaheitin Nýtt ár og nýtt líf? Nei, ætli það. Bara sama gamla og góða, enda þarf maður ekkert að ,,taka sig í gegn" - þannig. Bakþankar 2.1.2008 18:13 Jólaskraut Ég hef fastmótaðar skoðanir á jólaskrauti. Mér finnst að í jólaskreytingu fjölskyldunnar eigi öllu að ægja saman, stíllinn á að vera sundurlaus, jafnvel smekklaus. Fimm ára heimagerður músastigi má alveg hanga við hliðina á nýjustu gullkúlunni frá Georg Jensen. Bakþankar 19.12.2007 18:03 Af lúserum Hámarks niðurlæging mannlegrar tilveru er að vera stimplaður minnipokamaður, eða það sem oftar er sagt, lúser. Því rífum við okkur upp á hverjum degi, í leðjuþykku svartnættinu, til að fara að gera það sem við gerum. Bakþankar 12.12.2007 19:03 Meirimáttarkenndin Ég er hvítur miðaldra karlmaður. Einmitt af tegundinni sem nú um stundir fer með óskoraðan umráðarétt yfir öllum heimsins gæðum, fær besta kaupið og á stærstu bílana. Ég og hinir hvítu miðaldra karlarnir erum konungar alheimsins. Bakþankar 5.12.2007 16:43 Íslenskulöggan Það er yndislega svalt að nota sjónvarp, síma og tölvu á meðan púkalegir nágrannar okkar smjatta á television, telephone og computer með glötuðum hreim. Bakþankar 21.11.2007 22:34 Það fegursta í heimi Ég er neytandi. Ég lifi á frábærasta tímabili veraldarsögunnar. Ég er örsmátt tannhjól í sældarríkismaskínu Vesturlanda. Bakþankar 14.11.2007 18:56 Hnignun frábærleikans Gengi íslenska landsliðsins í fótbolta er svartur blettur á andlegri sigurgöngu Íslands. Allir þessir tapleikir – og þá sérstaklega afhroðið gegn Liechtenstein – hafa dregið landsmenn niður, nánast aftur í moldarkofana. Bakþankar 31.10.2007 19:04 Vilji Guðs Af því það sem blasir við er svo niðurdrepandi eitthvað – að við séum aðeins örverur sem hringsnúast á jarðarkúlu í lífvana svartnætti í algjöru tilgangsleysi og næsta líf í mesta lagi í milljón ljósára fjarlægð, og þá kannski bara í formi slíms – hefur meirihluti jarðarbúa sammælst um að það hljóti bara að vera eitthvað meira, og jafnvel einhver æðri tilgangur með þessu basli öllu. Bakþankar 24.10.2007 20:34 Alvöru útrás Frá því fyrsta nútímahljómsveit Íslands, Hljómar, kom fram hafa metnaðarfullar hljómsveitir átt í ástar/haturssambandi við klakann. Hér er fæðingardeildin og heimavöllurinn, en Ísland er örmarkaður sem hljómsveitir klára á fyrsta æviskeiði sínu. Ekkert kálar góðri hljómsveit eins hratt og örugglega og að hanga hér í fámenninu spilandi endalaust fyrir sama fólkið. Því hafa popparar verið með meikið á bakvið eyrað frá fyrstu tíð. Bakþankar 18.10.2007 13:50 Ég sá ljósið Ég var búinn að bíða dögum saman við póstkassann eftir sendli frá Reykjavíkurborg með miða handa mér á súlugillið. Því miður virðist miðinn minn hafa týnst á leiðinni. Þegar ljóst var hvert stefndi, laust eftir sjö á þriðjudaginn, skellti ég mér í skóna, setti soninn í stóru úlpuna yfir náttfötin og brunaði niðrí Sundagarða. Bakþankar 11.10.2007 13:59 Okur! Okur! Okur! Á Íslandi er okrað. Þetta vita allir enda svíður venjulegu fólki í budduna oft á dag. Verð á flestu, ef ekki öllu, er hér dýrara en annars staðar. Hér vinna menn líka lengur en annars staðar en skulda samt meira en gengur og gerist í öðrum lödnum. Þetta er fáránlega ömurlegt ástand. Bakþankar 3.10.2007 18:46 Ísland — til hvers? Athafnamenn ágirnast landið, orkuna, vatnið, fiskinn. Mestur gróði fæst eflaust með því að leggja þjóðfélagið niður, ekki bara málið og krónuna. Hverjum Íslendingi eru því boðnar 100 milljónir í vasann fyrir að yfirgefa landið. Þú mátt aldrei snúa aftur, enda svo sem ekki til mikils að snúa þegar allir eru fluttir í burtu og bara risavaxnar verksmiðjur með innfluttum þrælum eftir. Værirðu til í þetta? Bakþankar 26.9.2007 18:38 Miðbæjar-vandinn Hvað er að þessu liði? Slagandi um helgi eftir helgi, mígandi utan í veggi, slefandi fullt og ógeðslegt í örvæntingarfullri leit að einhverju til að dempa depurðina og einhverjum til að fjölga sér með. Getur þetta lið ekki hist í iðnaðarhverfum svo Egill Helgason og Þráinn Bertelsson geti hlaupið á náttbuxunum eftir baguette kl. 8 á laugardagsmorgni án þess að stíga í ælu eða fá einn gúmoren hjá vitstola ofbeldishnakka? Bakþankar 19.9.2007 17:21 Þjóð í rugli Sumir vinir mínir eru stundum í tómu rugli, eins og það er kallað. Þeim líður illa, missa fótana og hrynja íða. Maður heyrir af þeim á þrautagöngunni, sem oftar en ekki endar með meðferð. Bakþankar 12.9.2007 18:43 Ný frík Ég var í heita pottinum með huggulegri konu um daginn. Ég gat ekki haft augun af henni, ekki vegna þess að hún var svo hugguleg, heldur af því að á hökunni var hún með stóran og loðinn fæðingarblett. Ég skipaði sjálfum mér í huganum að hætta að stara, en það þýddi ekkert. Um leið og færi gafst glápti ég á hökuna jafn dáleiddur og kanína í bílljósum. Bakþankar 5.9.2007 18:08 Þakklæti Fyrirbærið þakklæti er ekki hátt skrifað í nútímanum. Flestum finnst álíka fáránlegt að vera þakklátur og að safna sér fyrir einhverju. Til hvers að safna sér fyrir einhverju þegar maður fær lánað fyrir því á þremur mínútum? Til hvers að vera þakklátur fyrst allt kemur hvort sem er upp í hendurnar á manni? Bakþankar 29.8.2007 17:06 Pönkhagfræði Eftir því sem ég kemst næst er gott að græða, en slæmt að tapa. Þessa þulu tuldrar nútímamaðurinn fyrir munni sér. Samt tapa allir á endanum í gröfinni, en það er víst önnur saga. Þangað til er hámarksgróði eina markmiðið og skiptir þá litlu hvort þrælahald komi við sögu eða ekki. Bakþankar 15.8.2007 18:51 Kringlan, 2067 Voðalega er þessi krúttlegur, segir forseti Íslands, Guðrún Lára Dagbjartsdóttir, og veifar ævagömlum gemsa. Hún og forsætisráðherrann, Ari Walczak-Thors, eru mætt til að vera viðstödd þegar tímahylkið í Kringlunni er opnað, 68 árum eftir að það var innsiglað. Bakþankar 8.8.2007 16:12 Frjálshyggju ég Nei, nú nenni ég ekki þessari endalausu neikvæðni lengur, að vera eitthvað fúll þótt frábært fólk sé orðið svo ógeðslega ríkt að svokölluðu venjulegu fólki hreinlega blöskri. Ég nenni heldur ekki heimsendaspánum, að allt sé að fara til fjandans út af mengun. Bakþankar 1.8.2007 18:51 Landsbyggðin og strætó Á Íslandi búa tvær þjóðir. Ef ekki fleiri. Önnur þjóðin græðir á tá og fingri á alls konar rugli sem maður skilur ekkert í og lifir svo hátt að annað eins hefur ekki sést í Íslandssögunni. Bakþankar 25.7.2007 20:54 « ‹ 1 2 3 ›
Við vinnum Eurovision Það lyftist brúnin á mörgum þegar Eurobandið komst upp úr undankeppninni. Nei sko, hugsaði fólk. Eurovision-partíiin voru fjölmenn út um allan bæ á laugardeginum, enda í fyrsta sinn síðan 2004 sem við vorum með í aðalkeppninni. Bakþankar 14.5.2008 17:40
Dagur þakklætis Í dag er góður dagur til að þakka fyrir þá dásamlegu tilviljun að þú fæddist í besta landi í heimi. Að þú sért hluti af hamingjusömustu þjóð í heimi og hafir ítrekað borið gæfu til að kjósa þér bestu leiðtoga alheimsins. Bakþankar 30.4.2008 16:07
Pabbi minn, Hugh Hefner Þar sem ég sveimaði um Alnetið, eins og of oft vill gerast, í algjöru innihalds- og tilgangsleysi, rakst ég á myndir úr afmæli Playboy-kóngsins Hughs Hefners. Bakþankar 16.4.2008 18:05
Bati Einu sinni á miðju fylliríi fékk vinur minn hugmynd. Hann hafði reyndar verið að pæla í þessu lengi en fékk snögglega vitrun: Strákar, sparkiði í rassinn á mér! sagði hann æstur, beygði sig niður og setti rassinn út í loftið. Bakþankar 2.4.2008 19:31
Hófleg bjartsýni Ég hef hugsað alltof mikið um fjármál síðustu dagana. Fjármál eru leiðinlegasta fyrirbæri alheimsins og ég kann ekki við þetta. Mig langar í áhyggjulausari raunveruleika án endalausra frétta af gengi markaða. Bakþankar 19.3.2008 17:00
Heimsendir Ég las það á ábyrgum stað á alnetinu að heimsendir verði árið 2028. Þá verður Evrópa orðin jafn lífvana og eyðimörkin í Sahara og fárveður geisa stanslaust um allan heim. Bakþankar 5.3.2008 17:34
Kanasöknuður Aldrei datt mér í hug að ég ætti eftir að segja þetta, en ég sakna Kanans á Miðnesheiði. Hann yfirgaf okkur með lágværu blístri, fánar voru dregnir niður og svo var þetta, sem hafði skipt þjóðinni í tvennt áratugum saman, bara búið. Bakþankar 20.2.2008 17:56
Stjórnmálaútlitið Sá sem fann upp á spekinni um að ekki skuli dæma bókina eftir kápunni var augljóslega að þvaðra út um vitlausan enda. Bakþankar 6.2.2008 18:47
Handrukkarar lýðræðisins Lærdómur síðustu daga er þessi: Handrukkarar, þótt þeir láti stórkarlalega, eru vælandi vesalingar inni við beinið sem brotna saman í vörslu lögreglunnar. Stjórnmálamenn, þótt þeir láti eins og heilagir fulltrúar almennings, eru upp til hópa tækifærissinnaðir lúsablesar sem gera hvað sem er til að moka undir rassgatið á sjálfum sér. Bakþankar 23.1.2008 16:18
Fjúkandi jólatré Nú er þynnkutíð. Það er luntur í mannskapnum. Jólaskrautið er komið ofan í kassana. Allt orðið dimmt á ný. Allsnakin jólatré fjúka um göturnar, fyrrum gullbryddað og ljósumvafið stofustáss, nú úrgangur. Bakþankar 9.1.2008 18:54
Áramótaheitin Nýtt ár og nýtt líf? Nei, ætli það. Bara sama gamla og góða, enda þarf maður ekkert að ,,taka sig í gegn" - þannig. Bakþankar 2.1.2008 18:13
Jólaskraut Ég hef fastmótaðar skoðanir á jólaskrauti. Mér finnst að í jólaskreytingu fjölskyldunnar eigi öllu að ægja saman, stíllinn á að vera sundurlaus, jafnvel smekklaus. Fimm ára heimagerður músastigi má alveg hanga við hliðina á nýjustu gullkúlunni frá Georg Jensen. Bakþankar 19.12.2007 18:03
Af lúserum Hámarks niðurlæging mannlegrar tilveru er að vera stimplaður minnipokamaður, eða það sem oftar er sagt, lúser. Því rífum við okkur upp á hverjum degi, í leðjuþykku svartnættinu, til að fara að gera það sem við gerum. Bakþankar 12.12.2007 19:03
Meirimáttarkenndin Ég er hvítur miðaldra karlmaður. Einmitt af tegundinni sem nú um stundir fer með óskoraðan umráðarétt yfir öllum heimsins gæðum, fær besta kaupið og á stærstu bílana. Ég og hinir hvítu miðaldra karlarnir erum konungar alheimsins. Bakþankar 5.12.2007 16:43
Íslenskulöggan Það er yndislega svalt að nota sjónvarp, síma og tölvu á meðan púkalegir nágrannar okkar smjatta á television, telephone og computer með glötuðum hreim. Bakþankar 21.11.2007 22:34
Það fegursta í heimi Ég er neytandi. Ég lifi á frábærasta tímabili veraldarsögunnar. Ég er örsmátt tannhjól í sældarríkismaskínu Vesturlanda. Bakþankar 14.11.2007 18:56
Hnignun frábærleikans Gengi íslenska landsliðsins í fótbolta er svartur blettur á andlegri sigurgöngu Íslands. Allir þessir tapleikir – og þá sérstaklega afhroðið gegn Liechtenstein – hafa dregið landsmenn niður, nánast aftur í moldarkofana. Bakþankar 31.10.2007 19:04
Vilji Guðs Af því það sem blasir við er svo niðurdrepandi eitthvað – að við séum aðeins örverur sem hringsnúast á jarðarkúlu í lífvana svartnætti í algjöru tilgangsleysi og næsta líf í mesta lagi í milljón ljósára fjarlægð, og þá kannski bara í formi slíms – hefur meirihluti jarðarbúa sammælst um að það hljóti bara að vera eitthvað meira, og jafnvel einhver æðri tilgangur með þessu basli öllu. Bakþankar 24.10.2007 20:34
Alvöru útrás Frá því fyrsta nútímahljómsveit Íslands, Hljómar, kom fram hafa metnaðarfullar hljómsveitir átt í ástar/haturssambandi við klakann. Hér er fæðingardeildin og heimavöllurinn, en Ísland er örmarkaður sem hljómsveitir klára á fyrsta æviskeiði sínu. Ekkert kálar góðri hljómsveit eins hratt og örugglega og að hanga hér í fámenninu spilandi endalaust fyrir sama fólkið. Því hafa popparar verið með meikið á bakvið eyrað frá fyrstu tíð. Bakþankar 18.10.2007 13:50
Ég sá ljósið Ég var búinn að bíða dögum saman við póstkassann eftir sendli frá Reykjavíkurborg með miða handa mér á súlugillið. Því miður virðist miðinn minn hafa týnst á leiðinni. Þegar ljóst var hvert stefndi, laust eftir sjö á þriðjudaginn, skellti ég mér í skóna, setti soninn í stóru úlpuna yfir náttfötin og brunaði niðrí Sundagarða. Bakþankar 11.10.2007 13:59
Okur! Okur! Okur! Á Íslandi er okrað. Þetta vita allir enda svíður venjulegu fólki í budduna oft á dag. Verð á flestu, ef ekki öllu, er hér dýrara en annars staðar. Hér vinna menn líka lengur en annars staðar en skulda samt meira en gengur og gerist í öðrum lödnum. Þetta er fáránlega ömurlegt ástand. Bakþankar 3.10.2007 18:46
Ísland — til hvers? Athafnamenn ágirnast landið, orkuna, vatnið, fiskinn. Mestur gróði fæst eflaust með því að leggja þjóðfélagið niður, ekki bara málið og krónuna. Hverjum Íslendingi eru því boðnar 100 milljónir í vasann fyrir að yfirgefa landið. Þú mátt aldrei snúa aftur, enda svo sem ekki til mikils að snúa þegar allir eru fluttir í burtu og bara risavaxnar verksmiðjur með innfluttum þrælum eftir. Værirðu til í þetta? Bakþankar 26.9.2007 18:38
Miðbæjar-vandinn Hvað er að þessu liði? Slagandi um helgi eftir helgi, mígandi utan í veggi, slefandi fullt og ógeðslegt í örvæntingarfullri leit að einhverju til að dempa depurðina og einhverjum til að fjölga sér með. Getur þetta lið ekki hist í iðnaðarhverfum svo Egill Helgason og Þráinn Bertelsson geti hlaupið á náttbuxunum eftir baguette kl. 8 á laugardagsmorgni án þess að stíga í ælu eða fá einn gúmoren hjá vitstola ofbeldishnakka? Bakþankar 19.9.2007 17:21
Þjóð í rugli Sumir vinir mínir eru stundum í tómu rugli, eins og það er kallað. Þeim líður illa, missa fótana og hrynja íða. Maður heyrir af þeim á þrautagöngunni, sem oftar en ekki endar með meðferð. Bakþankar 12.9.2007 18:43
Ný frík Ég var í heita pottinum með huggulegri konu um daginn. Ég gat ekki haft augun af henni, ekki vegna þess að hún var svo hugguleg, heldur af því að á hökunni var hún með stóran og loðinn fæðingarblett. Ég skipaði sjálfum mér í huganum að hætta að stara, en það þýddi ekkert. Um leið og færi gafst glápti ég á hökuna jafn dáleiddur og kanína í bílljósum. Bakþankar 5.9.2007 18:08
Þakklæti Fyrirbærið þakklæti er ekki hátt skrifað í nútímanum. Flestum finnst álíka fáránlegt að vera þakklátur og að safna sér fyrir einhverju. Til hvers að safna sér fyrir einhverju þegar maður fær lánað fyrir því á þremur mínútum? Til hvers að vera þakklátur fyrst allt kemur hvort sem er upp í hendurnar á manni? Bakþankar 29.8.2007 17:06
Pönkhagfræði Eftir því sem ég kemst næst er gott að græða, en slæmt að tapa. Þessa þulu tuldrar nútímamaðurinn fyrir munni sér. Samt tapa allir á endanum í gröfinni, en það er víst önnur saga. Þangað til er hámarksgróði eina markmiðið og skiptir þá litlu hvort þrælahald komi við sögu eða ekki. Bakþankar 15.8.2007 18:51
Kringlan, 2067 Voðalega er þessi krúttlegur, segir forseti Íslands, Guðrún Lára Dagbjartsdóttir, og veifar ævagömlum gemsa. Hún og forsætisráðherrann, Ari Walczak-Thors, eru mætt til að vera viðstödd þegar tímahylkið í Kringlunni er opnað, 68 árum eftir að það var innsiglað. Bakþankar 8.8.2007 16:12
Frjálshyggju ég Nei, nú nenni ég ekki þessari endalausu neikvæðni lengur, að vera eitthvað fúll þótt frábært fólk sé orðið svo ógeðslega ríkt að svokölluðu venjulegu fólki hreinlega blöskri. Ég nenni heldur ekki heimsendaspánum, að allt sé að fara til fjandans út af mengun. Bakþankar 1.8.2007 18:51
Landsbyggðin og strætó Á Íslandi búa tvær þjóðir. Ef ekki fleiri. Önnur þjóðin græðir á tá og fingri á alls konar rugli sem maður skilur ekkert í og lifir svo hátt að annað eins hefur ekki sést í Íslandssögunni. Bakþankar 25.7.2007 20:54